Sævari Ciesielski sárna orð þingmanns 11. apríl 2008 12:46 Sævar Ciesielski. Sævar Ciesielski, sem fékk þyngsta dóminn í Geirfinnsmálinu svokallaða, segir að sér sárni ummæli Samúels Arnar Erlingssonar, þingmanns Framsóknarflokksins féllu á þingi í gær. Þar var Samúel að vekja athygli á máli Birgis Marteinssonar, sem sat í einangrun í Færeyjum í 170 daga í tengslum við Pólstjörnumálið. Samúel sagði að þess væru engin dæmi að menn væru hafðir svo lengi í einangrun hér á landi og benti á að í Geirfinnsmálinu hafi menn lengst verið í 100 daga. Þetta er ekki allskostar rétt og bendir Sævar á að hann hafi verið í rúm tvö ár í einangrun, eða 106 vikur. Þegar dómur féll í máli hans hafði hann setið í gæsluvarðhaldi í heil fimm ár. „Mér fannst særandi að hlusta á þetta," segir Sævar í samtali við Vísi. „Ég var í tvö ár í gluggalausum klefa og meira að segja hlekkjaður. Í heilt ár fékk ég ekki að fara út undir bert loft. Mér finnst slæmt að þingmenn hafi ekki meira vit á sögunni en þetta," segir Sævar. Hann segist vera staddur hér á landi í tengslum við Breiðavíkurmálið en undanfarið hefur hann dvalist í Kaupmannahöfn. „Ég hef það gott þar. Ég lenti inn á spítala og þar vildu menn allt fyrir mann gera, ólíkt því sem maður á að venjast hér á landi." Spítalavistin kom til af því að Sævar féll niður stiga og brákaði á sér lærlegginn. Hann fékk síðan blóðeitrun af þeim völdum og þurfti að dvelja um tíma á sjúkrahúsi. Guðmundar- og Geirfinnsmálin Pólstjörnumálið Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Fleiri fréttir Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Sjá meira
Sævar Ciesielski, sem fékk þyngsta dóminn í Geirfinnsmálinu svokallaða, segir að sér sárni ummæli Samúels Arnar Erlingssonar, þingmanns Framsóknarflokksins féllu á þingi í gær. Þar var Samúel að vekja athygli á máli Birgis Marteinssonar, sem sat í einangrun í Færeyjum í 170 daga í tengslum við Pólstjörnumálið. Samúel sagði að þess væru engin dæmi að menn væru hafðir svo lengi í einangrun hér á landi og benti á að í Geirfinnsmálinu hafi menn lengst verið í 100 daga. Þetta er ekki allskostar rétt og bendir Sævar á að hann hafi verið í rúm tvö ár í einangrun, eða 106 vikur. Þegar dómur féll í máli hans hafði hann setið í gæsluvarðhaldi í heil fimm ár. „Mér fannst særandi að hlusta á þetta," segir Sævar í samtali við Vísi. „Ég var í tvö ár í gluggalausum klefa og meira að segja hlekkjaður. Í heilt ár fékk ég ekki að fara út undir bert loft. Mér finnst slæmt að þingmenn hafi ekki meira vit á sögunni en þetta," segir Sævar. Hann segist vera staddur hér á landi í tengslum við Breiðavíkurmálið en undanfarið hefur hann dvalist í Kaupmannahöfn. „Ég hef það gott þar. Ég lenti inn á spítala og þar vildu menn allt fyrir mann gera, ólíkt því sem maður á að venjast hér á landi." Spítalavistin kom til af því að Sævar féll niður stiga og brákaði á sér lærlegginn. Hann fékk síðan blóðeitrun af þeim völdum og þurfti að dvelja um tíma á sjúkrahúsi.
Guðmundar- og Geirfinnsmálin Pólstjörnumálið Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Fleiri fréttir Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Sjá meira