Jones ber mikla virðingu fyrir Calzaghe Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. september 2008 17:21 Joe Calzaghe ræðir við blaðamenn eftir bardagann gegn Hopkins. Nordic Photos / Getty Images Roy Jones yngri segist mikla virðingu bera fyrir Bretanum Joe Calzaghe og segir hann líkjast sjálfum Rocky Marciano. Jones og Calzaghe mætast í hringnum þann 8. nóvember næstkomandi í einum af stærsta bardaga ársins - ef ekki þeim stærsta. Upphaflega átti hann að fara fram á laugardaginn en meiðsli hjá Calzaghe gerði það að verkum að fresta varð bardaganum. „Calzaghe er einn besti hnefaleikamaður allra tíma," sagði Jones. „Hann býr yfir 100 prósent árangri, 45 sigrar og ekkert tap. Marciano var með 49-0. Ég býr mikla virðingu fyrir honum og höfum við ekkert slæmt að segja hvor um annan. Við munum gefa allt okkar í hringnum," bætti hann við. Calzaghe hefur borið höfuð og herðar yfir andstæðinga sína í ofurmillivigt undanfarin ellefu ár en keppir nú í léttþungavigt til að mæta Jones. Calzaghe mætti fyrr á árinu Bernard Hopkins í þeim flokki og bar sigur úr býtum. „Eftir Hopkins vildi ég aðeins berjast við einn mann," sagði Calzaghe. „Ég hef fylgst með Roy síðan hann var áhugamaður og hef alltaf verið aðdáandi hans." „Þetta verður væntanlega minn síðasti bardagi og að fá að berjast gegn einum þeim besta í sögunni á merkasta vettvangi hnefaleikasögunnar er stórkostlegt. Það er það eina sem ég á eftir," sagði Calzaghe. Bardaginn fer fram í Madison Square Garden í New York. Box Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Sjá meira
Roy Jones yngri segist mikla virðingu bera fyrir Bretanum Joe Calzaghe og segir hann líkjast sjálfum Rocky Marciano. Jones og Calzaghe mætast í hringnum þann 8. nóvember næstkomandi í einum af stærsta bardaga ársins - ef ekki þeim stærsta. Upphaflega átti hann að fara fram á laugardaginn en meiðsli hjá Calzaghe gerði það að verkum að fresta varð bardaganum. „Calzaghe er einn besti hnefaleikamaður allra tíma," sagði Jones. „Hann býr yfir 100 prósent árangri, 45 sigrar og ekkert tap. Marciano var með 49-0. Ég býr mikla virðingu fyrir honum og höfum við ekkert slæmt að segja hvor um annan. Við munum gefa allt okkar í hringnum," bætti hann við. Calzaghe hefur borið höfuð og herðar yfir andstæðinga sína í ofurmillivigt undanfarin ellefu ár en keppir nú í léttþungavigt til að mæta Jones. Calzaghe mætti fyrr á árinu Bernard Hopkins í þeim flokki og bar sigur úr býtum. „Eftir Hopkins vildi ég aðeins berjast við einn mann," sagði Calzaghe. „Ég hef fylgst með Roy síðan hann var áhugamaður og hef alltaf verið aðdáandi hans." „Þetta verður væntanlega minn síðasti bardagi og að fá að berjast gegn einum þeim besta í sögunni á merkasta vettvangi hnefaleikasögunnar er stórkostlegt. Það er það eina sem ég á eftir," sagði Calzaghe. Bardaginn fer fram í Madison Square Garden í New York.
Box Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Sjá meira