Jones ber mikla virðingu fyrir Calzaghe Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. september 2008 17:21 Joe Calzaghe ræðir við blaðamenn eftir bardagann gegn Hopkins. Nordic Photos / Getty Images Roy Jones yngri segist mikla virðingu bera fyrir Bretanum Joe Calzaghe og segir hann líkjast sjálfum Rocky Marciano. Jones og Calzaghe mætast í hringnum þann 8. nóvember næstkomandi í einum af stærsta bardaga ársins - ef ekki þeim stærsta. Upphaflega átti hann að fara fram á laugardaginn en meiðsli hjá Calzaghe gerði það að verkum að fresta varð bardaganum. „Calzaghe er einn besti hnefaleikamaður allra tíma," sagði Jones. „Hann býr yfir 100 prósent árangri, 45 sigrar og ekkert tap. Marciano var með 49-0. Ég býr mikla virðingu fyrir honum og höfum við ekkert slæmt að segja hvor um annan. Við munum gefa allt okkar í hringnum," bætti hann við. Calzaghe hefur borið höfuð og herðar yfir andstæðinga sína í ofurmillivigt undanfarin ellefu ár en keppir nú í léttþungavigt til að mæta Jones. Calzaghe mætti fyrr á árinu Bernard Hopkins í þeim flokki og bar sigur úr býtum. „Eftir Hopkins vildi ég aðeins berjast við einn mann," sagði Calzaghe. „Ég hef fylgst með Roy síðan hann var áhugamaður og hef alltaf verið aðdáandi hans." „Þetta verður væntanlega minn síðasti bardagi og að fá að berjast gegn einum þeim besta í sögunni á merkasta vettvangi hnefaleikasögunnar er stórkostlegt. Það er það eina sem ég á eftir," sagði Calzaghe. Bardaginn fer fram í Madison Square Garden í New York. Box Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM Sjá meira
Roy Jones yngri segist mikla virðingu bera fyrir Bretanum Joe Calzaghe og segir hann líkjast sjálfum Rocky Marciano. Jones og Calzaghe mætast í hringnum þann 8. nóvember næstkomandi í einum af stærsta bardaga ársins - ef ekki þeim stærsta. Upphaflega átti hann að fara fram á laugardaginn en meiðsli hjá Calzaghe gerði það að verkum að fresta varð bardaganum. „Calzaghe er einn besti hnefaleikamaður allra tíma," sagði Jones. „Hann býr yfir 100 prósent árangri, 45 sigrar og ekkert tap. Marciano var með 49-0. Ég býr mikla virðingu fyrir honum og höfum við ekkert slæmt að segja hvor um annan. Við munum gefa allt okkar í hringnum," bætti hann við. Calzaghe hefur borið höfuð og herðar yfir andstæðinga sína í ofurmillivigt undanfarin ellefu ár en keppir nú í léttþungavigt til að mæta Jones. Calzaghe mætti fyrr á árinu Bernard Hopkins í þeim flokki og bar sigur úr býtum. „Eftir Hopkins vildi ég aðeins berjast við einn mann," sagði Calzaghe. „Ég hef fylgst með Roy síðan hann var áhugamaður og hef alltaf verið aðdáandi hans." „Þetta verður væntanlega minn síðasti bardagi og að fá að berjast gegn einum þeim besta í sögunni á merkasta vettvangi hnefaleikasögunnar er stórkostlegt. Það er það eina sem ég á eftir," sagði Calzaghe. Bardaginn fer fram í Madison Square Garden í New York.
Box Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM Sjá meira