Arnaldur beint á toppinn með Myrká 6. nóvember 2008 03:00 Bók Arnaldar Indriðasonar fór beint á toppinn eftir aðeins fjóra daga í sölu. Væntanlega kemur það engum á óvart að nýjasta bók Arnaldar Indriðasonar, Myrká, skuli hafa hrifsað efsta sæti metsölulista Pennans sem birtur var í gær. Myrká fór í sölu fyrir aðeins fimm dögum og náði því efsta sætinu á fjórum dögum. Það sem gerir árangur Arnaldar enn merkilegri er að salan skuli hafa aukist um átta prósent á milli ára; eitthvað sem menn töldu nánast ógjörning miðað við það æði sem reið yfir þegar Harðskafi kom út. „Þetta er náttúrlega bara fjarstæðukennt," segir kampakátur Egill Jóhannsson hjá Forlaginu, útgefanda Arnaldar, þegar þessar tölur eru bornar undir hann. „Á fjórum dögum fer hann í fyrsta sætið og eykur söluna á milli ára um átta prósent. Þetta fer langt fram úr okkar væntingarvísitölu," heldur Egill áfram. Hann þorir þó ekkert að segja til um framhaldið næstu daga, hvort að bókin haldi þar að segja þessum ótrúlega dampi. En segir söluna vissulega gefa góð fyrirheit um að jólin í ár verði meiri bókajól en undanfarin ár. „Annars er ómögulegt að spá fyrir um þetta. Þetta gefur okkur von um að bókin verði sterkari en undanfarin ár. Ef okkur tekst að halda henni í þessu horfi þá verður það mikill sigur fyrir okkur." Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Væntanlega kemur það engum á óvart að nýjasta bók Arnaldar Indriðasonar, Myrká, skuli hafa hrifsað efsta sæti metsölulista Pennans sem birtur var í gær. Myrká fór í sölu fyrir aðeins fimm dögum og náði því efsta sætinu á fjórum dögum. Það sem gerir árangur Arnaldar enn merkilegri er að salan skuli hafa aukist um átta prósent á milli ára; eitthvað sem menn töldu nánast ógjörning miðað við það æði sem reið yfir þegar Harðskafi kom út. „Þetta er náttúrlega bara fjarstæðukennt," segir kampakátur Egill Jóhannsson hjá Forlaginu, útgefanda Arnaldar, þegar þessar tölur eru bornar undir hann. „Á fjórum dögum fer hann í fyrsta sætið og eykur söluna á milli ára um átta prósent. Þetta fer langt fram úr okkar væntingarvísitölu," heldur Egill áfram. Hann þorir þó ekkert að segja til um framhaldið næstu daga, hvort að bókin haldi þar að segja þessum ótrúlega dampi. En segir söluna vissulega gefa góð fyrirheit um að jólin í ár verði meiri bókajól en undanfarin ár. „Annars er ómögulegt að spá fyrir um þetta. Þetta gefur okkur von um að bókin verði sterkari en undanfarin ár. Ef okkur tekst að halda henni í þessu horfi þá verður það mikill sigur fyrir okkur."
Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira