Austurríkismenn slegnir óhug Guðjón Helgason skrifar 28. apríl 2008 18:53 Austurríkismenn eru slegnir óhug eftir að 73 ára fjölskyldufaðir játaði í morgun að hafa fangelsað dóttur sína í kjallaradýflissu í nær aldarfjórðung. Þar nauðgaði hann henni ítrekað. Stúlkan ól föður sínum sjö börn. Josef Fritzl gekkst við glæpum sínum í morgun. Árið 1984 gabbaði hann Elísabetu dóttur sína, sem þá var 18 ára, niður í kjallarann á fjölbýlishúsinu þar sem fjölskyldan bjó. Hann gaf henni svefnlyf og handjárnaði hana. Neyddi hana svo til að skrifa fjölskyldunni bréf þar sem hún sagðist hafa hlaupist á heiman og bað um að ekki yrði leitað að sér. Josef gaf út að hún hefði líklega gengið í sértrúarsöfnuð. Sannleikurinn var þó sýnu verri. Hann hafði innréttað fangelsi í kjallaranum og falið innganginn svo vel að í 24 ár grunaði engan neitt. Lögreglan telur að eiginkona Jósefs hafi ekkert um þetta vitað. Elísabet ól föður sínum 7 börn. Eitt dó skömmu eftir fæðingu. Þrjú voru alin upp af Josef og konu hans með skilaboðum frá Elísabetu að hún gæti ekki séð um þau - það hafði faðir hennar þvingað hana til að skrifa. Þrjú börnin máttu dúsa í dýflissunni með móður sinni. Elsta barnið, 19 ára stúlka, veiktist illa fyrir skömmu. Josef lét sem hún hefði verið skilið meðvitundarlaus eftir í íbúð hans með skilaboðum um að hún yrði að komast undir læknishendur. Þegar lögregla lýsti eftir móðurinni með ósk um sjúkrasögu leysti Josef börn sín úr dýflissunni og þá komst allt upp. Mál Josef Fritzl Austurríki Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Fleiri fréttir Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Sjá meira
Austurríkismenn eru slegnir óhug eftir að 73 ára fjölskyldufaðir játaði í morgun að hafa fangelsað dóttur sína í kjallaradýflissu í nær aldarfjórðung. Þar nauðgaði hann henni ítrekað. Stúlkan ól föður sínum sjö börn. Josef Fritzl gekkst við glæpum sínum í morgun. Árið 1984 gabbaði hann Elísabetu dóttur sína, sem þá var 18 ára, niður í kjallarann á fjölbýlishúsinu þar sem fjölskyldan bjó. Hann gaf henni svefnlyf og handjárnaði hana. Neyddi hana svo til að skrifa fjölskyldunni bréf þar sem hún sagðist hafa hlaupist á heiman og bað um að ekki yrði leitað að sér. Josef gaf út að hún hefði líklega gengið í sértrúarsöfnuð. Sannleikurinn var þó sýnu verri. Hann hafði innréttað fangelsi í kjallaranum og falið innganginn svo vel að í 24 ár grunaði engan neitt. Lögreglan telur að eiginkona Jósefs hafi ekkert um þetta vitað. Elísabet ól föður sínum 7 börn. Eitt dó skömmu eftir fæðingu. Þrjú voru alin upp af Josef og konu hans með skilaboðum frá Elísabetu að hún gæti ekki séð um þau - það hafði faðir hennar þvingað hana til að skrifa. Þrjú börnin máttu dúsa í dýflissunni með móður sinni. Elsta barnið, 19 ára stúlka, veiktist illa fyrir skömmu. Josef lét sem hún hefði verið skilið meðvitundarlaus eftir í íbúð hans með skilaboðum um að hún yrði að komast undir læknishendur. Þegar lögregla lýsti eftir móðurinni með ósk um sjúkrasögu leysti Josef börn sín úr dýflissunni og þá komst allt upp.
Mál Josef Fritzl Austurríki Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Fleiri fréttir Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent