Helgi og Tinna í 16-liða úrslit Eiiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. apríl 2008 15:33 Íslenska landsliðið í badminton. Helgi er í efri röð, annar frá vinstri, og Tinna lengst til hægri í neðri röðinni. Helgi Jóhannesson og Tinna Helgadóttir náðu í dag þeim frábæra árangri að komast í 16-liða úrslit í tvenndarkeppni á Evrópumótinu í badminton. Helgi og Tinna unnu í morgun öruggan 2-0 sigur á eistnesku pari og endurtóku svo leikinn nú eftir hádegi með 2-0 sigri á pari frá Póllandi. Þau léku gegn þeim Adam Cwalina og Malgorzata Kurdelska og unnu fyrstu lotuna í bráðabana, 25-23. Seinni lotuna unnu Helgi og Tinna svo örugglega, 21-9. Síðar í dag kemur í ljós hvort þau mæti pari frá Sviss eða bresku pari. 16-liða úrslitin fara fram á morgun. Á styrkleikalista Alþjóða badmintonsambandsins er pólska parið í 60. sæti. Tinna og Helgi eru ekki á þeim lista en áður hefur Tinna keppt með Magnúsi Inga Helgasyni. Þau eru í 191. sæti á listanum. Breska parið sem Tinna og Helgi geta mætt er gríðarlega sterkt og í 19. sæti heimslistans. Samkvæmt öllu ættu Bretarnir að vinna svissneska parið sem er í 329. sæti heimslistans. Dagurinn hefur verið einkar góður fyrir Tinnu en auk þess að vinna tvo sigra í tvenndarleik í dag komst hún einnig áfram í aðra umferð í einliðaleik kvenna eftir glæsilegan sigur á Lucia Tavera frá Spáni. Erlendar Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Sjá meira
Helgi Jóhannesson og Tinna Helgadóttir náðu í dag þeim frábæra árangri að komast í 16-liða úrslit í tvenndarkeppni á Evrópumótinu í badminton. Helgi og Tinna unnu í morgun öruggan 2-0 sigur á eistnesku pari og endurtóku svo leikinn nú eftir hádegi með 2-0 sigri á pari frá Póllandi. Þau léku gegn þeim Adam Cwalina og Malgorzata Kurdelska og unnu fyrstu lotuna í bráðabana, 25-23. Seinni lotuna unnu Helgi og Tinna svo örugglega, 21-9. Síðar í dag kemur í ljós hvort þau mæti pari frá Sviss eða bresku pari. 16-liða úrslitin fara fram á morgun. Á styrkleikalista Alþjóða badmintonsambandsins er pólska parið í 60. sæti. Tinna og Helgi eru ekki á þeim lista en áður hefur Tinna keppt með Magnúsi Inga Helgasyni. Þau eru í 191. sæti á listanum. Breska parið sem Tinna og Helgi geta mætt er gríðarlega sterkt og í 19. sæti heimslistans. Samkvæmt öllu ættu Bretarnir að vinna svissneska parið sem er í 329. sæti heimslistans. Dagurinn hefur verið einkar góður fyrir Tinnu en auk þess að vinna tvo sigra í tvenndarleik í dag komst hún einnig áfram í aðra umferð í einliðaleik kvenna eftir glæsilegan sigur á Lucia Tavera frá Spáni.
Erlendar Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Sjá meira