Bera saman bækur sínar 6. desember 2008 04:15 Rithöfundar forlagsins hittast á fimmtudögum og bera saman bækur sínar í orðsins fyllstu merkingu. Þarna má sjá Hallgrím Helgason, Stefán Mána, Ólaf Gunnarsson, Silju Aðalsteinsdóttur og foringjann sjálfan, Jóhann Pál, meðal annarra. Fréttablaðið/stefán Langstærsta bókaútgáfa landsins er Forlagið og þar eru menn nú að koma sér í stellingar fyrir jólabókaflóðið, sem er þegar hafið, með sérlegu bókakaffi og jólaboði. „Þetta hefur lukkast alveg einstaklega vel. Markmiðið er að auka samskipti við höfunda. Skapa vettvang til að hitta höfunda og það hefur verið góð mæting frá upphafi,“ segir Egill Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri Forlagsins. Alltaf síðdegis á fimmtudögum hópast landsþekktir rithöfundar í höfundakaffi sem þeir Forlagsmenn boða til. Þessi siður hefur verið við lýði allt frá því síðsumars og er þegar að taka á sig mynd hefðar. Þarna bera menn saman bækur sínar í orðsins fyllstu merkingu. Og háfleygar umræður eiga sér stað. Fyrir viku var svo jólaboð Forlagsins, sem þegar er orðinn fastur liður í samkvæmislífi þeirra sem tengjast bókabransanum með einum eða öðrum hætti. Aðspurður hvort þá sé blaðamönnum og gagnrýnendum sérstaklega boðið með það fyrir augum að múta með rauðvíni og kræsingum – fá betra veður, segir Egill Örn: „Nei, ég kannast ekki við það.“jakob@frettabladid.isBlaðamenn fylgjast með Moggafólkið Kolbrún Bergþórsdóttir og teiknarinn snjalli Halldór Baldursson létu veisluna ekki fram hjá sér fara.Þrír ljósmyndarar Stöðugt færist í aukana að glæsilegar ljósmyndabækur líti dagsins ljós og þar láta þessir ekki sitt eftir liggja: Ragnar Th. Sigurðsson, Sigurgeir Sigurjónsson og Thorsten Henn.Stórglæsilegar Eftir þær þessar liggur ógrynni eðaltexta. Magnea Matthíasdóttir þýðandi og Elín Pálmadóttir blaðamaður. Mest lesið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Langstærsta bókaútgáfa landsins er Forlagið og þar eru menn nú að koma sér í stellingar fyrir jólabókaflóðið, sem er þegar hafið, með sérlegu bókakaffi og jólaboði. „Þetta hefur lukkast alveg einstaklega vel. Markmiðið er að auka samskipti við höfunda. Skapa vettvang til að hitta höfunda og það hefur verið góð mæting frá upphafi,“ segir Egill Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri Forlagsins. Alltaf síðdegis á fimmtudögum hópast landsþekktir rithöfundar í höfundakaffi sem þeir Forlagsmenn boða til. Þessi siður hefur verið við lýði allt frá því síðsumars og er þegar að taka á sig mynd hefðar. Þarna bera menn saman bækur sínar í orðsins fyllstu merkingu. Og háfleygar umræður eiga sér stað. Fyrir viku var svo jólaboð Forlagsins, sem þegar er orðinn fastur liður í samkvæmislífi þeirra sem tengjast bókabransanum með einum eða öðrum hætti. Aðspurður hvort þá sé blaðamönnum og gagnrýnendum sérstaklega boðið með það fyrir augum að múta með rauðvíni og kræsingum – fá betra veður, segir Egill Örn: „Nei, ég kannast ekki við það.“jakob@frettabladid.isBlaðamenn fylgjast með Moggafólkið Kolbrún Bergþórsdóttir og teiknarinn snjalli Halldór Baldursson létu veisluna ekki fram hjá sér fara.Þrír ljósmyndarar Stöðugt færist í aukana að glæsilegar ljósmyndabækur líti dagsins ljós og þar láta þessir ekki sitt eftir liggja: Ragnar Th. Sigurðsson, Sigurgeir Sigurjónsson og Thorsten Henn.Stórglæsilegar Eftir þær þessar liggur ógrynni eðaltexta. Magnea Matthíasdóttir þýðandi og Elín Pálmadóttir blaðamaður.
Mest lesið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira