Fiskiréttur Möggu Stínu 20. júní 2008 15:51 Fiskiréttur Möggu StínuFyrst eru rifnar gulrætur og niðurskornar sætar kartöflur settar í botninn á ofnföstu fati. Búin er til sósa úr AB mjólkinni þar sem útí hana er blandað koreander pesto og pressuðum hvítlauk og smá engiferi ef vill. Sósan er síðan sett yfir gurætur og sætu kartöflurnar. Síðan er fiskurinn settur í fatið og rest af kryddi sett útí, þ.e.a.s. blaðlaukur, sítrónupipar, Dukkah krydd, lime, mango chutney og ferskt koreander. Paprikurnar eru síðan sneiddar niður og raðað í fatið. Sett er lok á ofnfasta fatið eða álpappír og haft í 180% heitum ofni í ca. 10-15 mínútur.2 silungsflök3 gulrætur2 paprikur (1 rauð og 1 gul)2-3 hvítlauksrifEngifer eftir smekk2 msk. koreander pesto1msk. mango chutney2 bollar AB mjólk2-3 sætar kartöflur1/2 bolli niðurskorinn blaðlaukurSmá sítrónupipar eftir smekkSmá Dukkah krydd með karry bragði eftir smekk1/2 bolli ferskt koreander3-4 mini limeSALLATKlettasalatTómatarMozzarella osturFuruhneturSalatSalat sett í skál. Tómatarnir skornir niður og settir útí sallatið. Mozzarellaosturinn skorinn í litla bita og settir í. Og að lokum er furuhnetunum stráð yfir.Klettasalat í poka4-5 tómatar1 stk. mozzarellaosturFuruhnetur (má rista á þurri pönnu ef vill)EftirrétturMelónan er skorin í sneiðar. Hindber og niðursneitt súkkulaði sett með melónunni í skál. Sírópi hellt yfir eftir smekk. Og að lokum er ísinn settur ofaná ávextina.Vatnsmelóna1 box af hindberjum1 stk. dökkt súkkulaðiSíróp eftir smekkPiparmyntu súkkulaðiís (t.d. Kjörís-mjúkís með myntubragði) Eftirréttir Salat Sjávarréttir Uppskriftir Vala Matt Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Fiskiréttur Möggu StínuFyrst eru rifnar gulrætur og niðurskornar sætar kartöflur settar í botninn á ofnföstu fati. Búin er til sósa úr AB mjólkinni þar sem útí hana er blandað koreander pesto og pressuðum hvítlauk og smá engiferi ef vill. Sósan er síðan sett yfir gurætur og sætu kartöflurnar. Síðan er fiskurinn settur í fatið og rest af kryddi sett útí, þ.e.a.s. blaðlaukur, sítrónupipar, Dukkah krydd, lime, mango chutney og ferskt koreander. Paprikurnar eru síðan sneiddar niður og raðað í fatið. Sett er lok á ofnfasta fatið eða álpappír og haft í 180% heitum ofni í ca. 10-15 mínútur.2 silungsflök3 gulrætur2 paprikur (1 rauð og 1 gul)2-3 hvítlauksrifEngifer eftir smekk2 msk. koreander pesto1msk. mango chutney2 bollar AB mjólk2-3 sætar kartöflur1/2 bolli niðurskorinn blaðlaukurSmá sítrónupipar eftir smekkSmá Dukkah krydd með karry bragði eftir smekk1/2 bolli ferskt koreander3-4 mini limeSALLATKlettasalatTómatarMozzarella osturFuruhneturSalatSalat sett í skál. Tómatarnir skornir niður og settir útí sallatið. Mozzarellaosturinn skorinn í litla bita og settir í. Og að lokum er furuhnetunum stráð yfir.Klettasalat í poka4-5 tómatar1 stk. mozzarellaosturFuruhnetur (má rista á þurri pönnu ef vill)EftirrétturMelónan er skorin í sneiðar. Hindber og niðursneitt súkkulaði sett með melónunni í skál. Sírópi hellt yfir eftir smekk. Og að lokum er ísinn settur ofaná ávextina.Vatnsmelóna1 box af hindberjum1 stk. dökkt súkkulaðiSíróp eftir smekkPiparmyntu súkkulaðiís (t.d. Kjörís-mjúkís með myntubragði)
Eftirréttir Salat Sjávarréttir Uppskriftir Vala Matt Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira