Sérrítriffli 21. febrúar 2008 00:01 Uppskrift af Nóatún.isFjöldi matargesta: 4 Sérrítriffli 0.5 l. rjómi, stífþeyttur 3 Stk. egg, þeytt 1 Stk. eggjarauða, þeytt 160 ml sykur Sérrí 75 g. Súkkulaðispænir 5 Stk. Makkarónukökur, muldar 5 Stk. matarlímsblöð LeiðbeiningarMakkarónukökurnar eru muldar í 6 litlar skálar og bleytt vel í þeim með sérrí. Matarlímið er mýkt í köldu vatni, síðan látið leysast upp í 2 dl af sérrí yfir hægum hita. Þeytið eggin og eggjarauðuna saman með sykrinum þar til það er orðið að þykkum massa. Blandið sérríi, matarlími, súkkulaðispæni og 2/3 af rjómanum varlega saman við. Setjið í skálar og látið kólna í minnst 4 tíma. Notið restina af rjómanum til skreytingar. Eftirréttir Jólamatur Triffli Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira
Uppskrift af Nóatún.isFjöldi matargesta: 4 Sérrítriffli 0.5 l. rjómi, stífþeyttur 3 Stk. egg, þeytt 1 Stk. eggjarauða, þeytt 160 ml sykur Sérrí 75 g. Súkkulaðispænir 5 Stk. Makkarónukökur, muldar 5 Stk. matarlímsblöð LeiðbeiningarMakkarónukökurnar eru muldar í 6 litlar skálar og bleytt vel í þeim með sérrí. Matarlímið er mýkt í köldu vatni, síðan látið leysast upp í 2 dl af sérrí yfir hægum hita. Þeytið eggin og eggjarauðuna saman með sykrinum þar til það er orðið að þykkum massa. Blandið sérríi, matarlími, súkkulaðispæni og 2/3 af rjómanum varlega saman við. Setjið í skálar og látið kólna í minnst 4 tíma. Notið restina af rjómanum til skreytingar.
Eftirréttir Jólamatur Triffli Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira