Nauta carpaccio með sítrónu og parmesan 21. febrúar 2008 00:01 Eldunartími: Undirbúningstími: 30 mín Nauta carpaccio með sítrónu og parmesan Undirbúningur: Leggið sneiðarnar á hreint bretti og dreypið ögn af olíu á hverja sneið. Berjið sneiðarnar með fíntenntum buffhamri ótt og títt þannig að þær fletjist alveg út. Takið sneiðarnar upp af brettinu, leggið á diska og leggið örk af smjörpappír ofan á og fletjið kjötið út með því að renna fingrunum eftir smjörpappírnum þannig að kjötið á disknum verði sem þynnst. Stráið salti og myljið svartan pipar úr kvörn og 1 msk af ólífuolíunni á hvern disk og kreistið sítrónusafann yfir. Framreiðsla: Rífið ferskan parmesan ost yfir kjötið og leggið kvist af kryddjurt eins og tímían eða eitthvert litríkt salat ofan á hvern disk. Æskilegt er að notaður sé parmesan ostur frá Reggiana. 300 g Sneiðar úr nautalund mjög þunnar 1 stk sítróna 4 msk Græn ólífuolía Svartur pipar úr kvörn Parmesan ostur rifinn Uppskrift af Nóatún.is Carpaccio Jólamatur Nautakjöt Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira
Eldunartími: Undirbúningstími: 30 mín Nauta carpaccio með sítrónu og parmesan Undirbúningur: Leggið sneiðarnar á hreint bretti og dreypið ögn af olíu á hverja sneið. Berjið sneiðarnar með fíntenntum buffhamri ótt og títt þannig að þær fletjist alveg út. Takið sneiðarnar upp af brettinu, leggið á diska og leggið örk af smjörpappír ofan á og fletjið kjötið út með því að renna fingrunum eftir smjörpappírnum þannig að kjötið á disknum verði sem þynnst. Stráið salti og myljið svartan pipar úr kvörn og 1 msk af ólífuolíunni á hvern disk og kreistið sítrónusafann yfir. Framreiðsla: Rífið ferskan parmesan ost yfir kjötið og leggið kvist af kryddjurt eins og tímían eða eitthvert litríkt salat ofan á hvern disk. Æskilegt er að notaður sé parmesan ostur frá Reggiana. 300 g Sneiðar úr nautalund mjög þunnar 1 stk sítróna 4 msk Græn ólífuolía Svartur pipar úr kvörn Parmesan ostur rifinn Uppskrift af Nóatún.is
Carpaccio Jólamatur Nautakjöt Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira