Matur

Framhryggjarbitar með grænmeti og kryddjurtum

Grænmetið er afhýtt, skorið gróft,lagt í botninn á steikarpotti og kryddað með salti, pipar og kryddjurtum.

Kjötið er kryddað með salti og pipar, lagt ofaná grænmetið og eldað í 180° heitum ofni með lokið ofan á í 1 klst.

Lokið er síðan tekið af og hitinn hækkaður í 200° og eldað áfram í 15 -20 mín. í viðbót.

Uppskrift af Nóatún.is

10 framhryggjabitar
10 meðal stórar kartöflur
1 stór rófa
7 meðalstórar gulrætur
4 laukar
1 búnt ferskt timjan eða 1 msk. þurrkað
2 greinar ferskt rósmarín eða ½ msk. þurrkað
Salt og pipar





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.