Ljúffengar andabringur á klassískan hátt í appelsínusósu 21. febrúar 2008 00:01 MatreiðslaSkerið djúpar rendur í fituna á kjötinu þannig að hnífurinn risti aðeins í kjötið. Brúnið öndina á heitri pönnu með fituhliðinni niður fyrst og svo stutt á hinni hliðinni. Kryddið með salti og pipar og bakið í ofni við 150°í 15-20 mín.4 andabringurSalt og piparSósanBrúnið sykurinn í potti setjið appelsínuna og steikið í 1 mínútu, hellið rauðvíni og appelsínuþykkni útí og látið malla í 5 mín. Sigtið í annan pott, bætið soðinu útí, og þykkið með sósujafnara. Bragðbætið með salti og pipar og gott er að setja má klípu af smjöri í sósuna rétt áður en hún er borinn fram.Uppskrift af Nóatún.is5 dl. andasoð (t.d. oscar andarkraftur) 2 msk sykur 1 apppelsína, skorin í bita ½ dl appelsínuþykkni (helst Sun quick) 1 dl rauðvín SósujafnariSósulitur Jólamatur Sósur Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Önd Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
MatreiðslaSkerið djúpar rendur í fituna á kjötinu þannig að hnífurinn risti aðeins í kjötið. Brúnið öndina á heitri pönnu með fituhliðinni niður fyrst og svo stutt á hinni hliðinni. Kryddið með salti og pipar og bakið í ofni við 150°í 15-20 mín.4 andabringurSalt og piparSósanBrúnið sykurinn í potti setjið appelsínuna og steikið í 1 mínútu, hellið rauðvíni og appelsínuþykkni útí og látið malla í 5 mín. Sigtið í annan pott, bætið soðinu útí, og þykkið með sósujafnara. Bragðbætið með salti og pipar og gott er að setja má klípu af smjöri í sósuna rétt áður en hún er borinn fram.Uppskrift af Nóatún.is5 dl. andasoð (t.d. oscar andarkraftur) 2 msk sykur 1 apppelsína, skorin í bita ½ dl appelsínuþykkni (helst Sun quick) 1 dl rauðvín SósujafnariSósulitur
Jólamatur Sósur Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Önd Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira