Hatton og Lewis skora á Calzaghe að hætta 10. nóvember 2008 11:49 Calzaghe er taplaus í 46 bardögum NordicPhotos/GettyImages Bresku hnefaleikararnir Ricky Hatton og Lennox Lewis hafa skorað á Walesverjann Joe Calzaghe að leggja hanskana á hilluna eftir öruggan sigur hans á Roy Jones jr í New York um helgina. Hinn 36 ára gamli Calzaghe hefur þar með unnið sigur í öllum 46 bardögum sínum á ferlinum og Hatton skorar á hann að láta gott heita. "Það er ekkert meira sem Joe getur gert. Það koma alltaf nýir áskorendur, en Joe hefur sigrað Bernard Hopkins og Roy Jones og unnið sigra í Madison Square Garden og Las Vegas. Það er ekki hægt að enda ferilinn betur," sagði Hatton. Calzaghe hefur líka látið í það skína að þetta hafi verið síðasti bardagi hans á ferlinum. "Ég hef verið ósigraður í 18 ár og þetta er líklega síðasti bardaginn minn. Ég ætla ekki að gefa út neinar yfirlýsingar núna, en ég á frekar von á því að hætta núna. Nú ætla ég að taka mér gott frí með fjölskyldunni og fara yfir stöðuna," sagði Calzaghe. Fyrrum þungaviktarmeistarinn Lennox Lewis hefur einnig skorað á Calzaghe að hætta núna. "Hann hefur unnið alla sem vert er að vinna og hefur ekkert meira að sanna. Ég held að hann ætti að hætta," sagði Lewis. Box Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Sjá meira
Bresku hnefaleikararnir Ricky Hatton og Lennox Lewis hafa skorað á Walesverjann Joe Calzaghe að leggja hanskana á hilluna eftir öruggan sigur hans á Roy Jones jr í New York um helgina. Hinn 36 ára gamli Calzaghe hefur þar með unnið sigur í öllum 46 bardögum sínum á ferlinum og Hatton skorar á hann að láta gott heita. "Það er ekkert meira sem Joe getur gert. Það koma alltaf nýir áskorendur, en Joe hefur sigrað Bernard Hopkins og Roy Jones og unnið sigra í Madison Square Garden og Las Vegas. Það er ekki hægt að enda ferilinn betur," sagði Hatton. Calzaghe hefur líka látið í það skína að þetta hafi verið síðasti bardagi hans á ferlinum. "Ég hef verið ósigraður í 18 ár og þetta er líklega síðasti bardaginn minn. Ég ætla ekki að gefa út neinar yfirlýsingar núna, en ég á frekar von á því að hætta núna. Nú ætla ég að taka mér gott frí með fjölskyldunni og fara yfir stöðuna," sagði Calzaghe. Fyrrum þungaviktarmeistarinn Lennox Lewis hefur einnig skorað á Calzaghe að hætta núna. "Hann hefur unnið alla sem vert er að vinna og hefur ekkert meira að sanna. Ég held að hann ætti að hætta," sagði Lewis.
Box Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Sjá meira