180 milljóna króna halli á rekstri skíðasvæðanna á fimm árum 18. janúar 2008 12:41 MYND/Vilhelm Hundrað og áttatíu milljóna króna halli var á rekstri skíðasvæðanna í Bláfjöllum og Skálafelli síðustu fimm ár, vegna snjóleysis og fjárfestingar í nýrri stólalyftu. Rekstur skíðasvæðanna hefur gengið erfiðlega undanfarin ár enda hefur suðvesturhornið ekki beinlínis verið á kafi í snjóalögum. Svæðið í Skálafelli var lokað allan síðastliðinn vetur og hefur ekki verið opnað í vetur. Þrettán sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum gerðu með sér fimm ára þjónustusamning fyrir fimm árum og rann hann út nú um áramótin. 875 milljónir króna voru settar í reksturinn á þessum fimm árum en þegar dæmið var gert upp kom í ljós 180 milljón króna halli. Fyrir utan skort á snjó er hann meðal annars rakinn til tafa við afhendingu á nýrri stólalyftu í Bláfjöllum en kaupin á henni og framkvæmdin öll kostaði um 250 milljónir króna. Öllum starfsmönnum var sagt upp í vor og eins og við sögðum frá í gær þá er nú nægur snjór en það vantar fólkið til að stjórna lyftunum. Síðan fréttin fór í loftið í gærkvöldi hafa hins vegar tveir starfsmenn þegar fengist til starfa. Reykjanesbær ákvað í gær að draga sig út úr samstarfinu, og að sögn Ragnars Péturssonar, varaformanns í stjórn skíðasvæðanna, bendir allt til þess að fleiri sveitarfélög á Suðurnesjum geri slíkt hið sama. Skíðasvæði Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Hundrað og áttatíu milljóna króna halli var á rekstri skíðasvæðanna í Bláfjöllum og Skálafelli síðustu fimm ár, vegna snjóleysis og fjárfestingar í nýrri stólalyftu. Rekstur skíðasvæðanna hefur gengið erfiðlega undanfarin ár enda hefur suðvesturhornið ekki beinlínis verið á kafi í snjóalögum. Svæðið í Skálafelli var lokað allan síðastliðinn vetur og hefur ekki verið opnað í vetur. Þrettán sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum gerðu með sér fimm ára þjónustusamning fyrir fimm árum og rann hann út nú um áramótin. 875 milljónir króna voru settar í reksturinn á þessum fimm árum en þegar dæmið var gert upp kom í ljós 180 milljón króna halli. Fyrir utan skort á snjó er hann meðal annars rakinn til tafa við afhendingu á nýrri stólalyftu í Bláfjöllum en kaupin á henni og framkvæmdin öll kostaði um 250 milljónir króna. Öllum starfsmönnum var sagt upp í vor og eins og við sögðum frá í gær þá er nú nægur snjór en það vantar fólkið til að stjórna lyftunum. Síðan fréttin fór í loftið í gærkvöldi hafa hins vegar tveir starfsmenn þegar fengist til starfa. Reykjanesbær ákvað í gær að draga sig út úr samstarfinu, og að sögn Ragnars Péturssonar, varaformanns í stjórn skíðasvæðanna, bendir allt til þess að fleiri sveitarfélög á Suðurnesjum geri slíkt hið sama.
Skíðasvæði Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira