Íslendingur í dómsmáli í Færeyjum kann best við sig þar í landi 8. apríl 2008 22:48 Frá Færeyjum. Íslendingurinn sem nú er fyrir rétti í Færeyjum vegna meintra tengsla hans við Pólstjörnumálið hefur mætti töluverðri mótstöðu í lífinu og kann best við sig í Færeyjum. Frá þessu er greint á vef færeyska blaðsins Dimmalættings í dag. Farið var yfir lífshlauð Birgis Marteinssonar fyrir réttinum í gærdag en hann er ákærður fyrir að hafa tekið á móti og haft í sinni vörslu efnin sem haldlögð voru í málinu, um 24 kíló af amfetamíni, nærri 15 kíló af e-pilludufti og um 1800 e-pillur. Af þessu urðu samanlagt nærri tvö kíló af amfetamíni og e-pilludufti eftir í fórum hans. Saksóknari í Færeyjum hefur farið fram á tíu ára fangelsi yfir honum. Fram kom við réttarhöldin að Birgir, sem er vinur Guðbjarna Traustasonar sem dæmdur var í málinu hér heima, hefði alist upp hjá ömmu sinni og afa þar sem foreldrar hans voru mjög ungir þegar þeir eignuðust hann. Þá hafi hann kynnst Guðbjarna, eða Badda, eins og hann er nefndur í frétt Dimmalættings. Afi hans mun hafa drukknað þegar Birgir var tólf ára gamall og flutti hann þá til móður sinnar og manni sem hún hafði gifst. Fram kom að Guðbjarni hefði verið hans besti vinur í æsku. Enn fremur kom fram við réttarhöldin að Birgir hefði af og til búið og starfað í Færeyjum en faðir hans er hálfu Færeyingur. Hann hefði komið til Færeyja í apríl í fyrra og unnið við ýmislegt en hann hafði verið í nýrri vinnu í um þrjá daga þegar hann var handtekinn í haust í tengslum við Pólstjörnumálið. Mennirnir sem dæmdir voru fyrir aðild að málinu hér á landi segja Birgi saklausan og að hann hafi aldrei átt að koma nálægt þessu máli. Fram kom í máli Birgis að honum hefði liðið mjög vel í Færeyjum og ef fjölskylda hans væri ekki á Íslandi hefði hann valið Færeyjar sem sitt heimaland. Pólstjörnumálið Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Fleiri fréttir Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Sjá meira
Íslendingurinn sem nú er fyrir rétti í Færeyjum vegna meintra tengsla hans við Pólstjörnumálið hefur mætti töluverðri mótstöðu í lífinu og kann best við sig í Færeyjum. Frá þessu er greint á vef færeyska blaðsins Dimmalættings í dag. Farið var yfir lífshlauð Birgis Marteinssonar fyrir réttinum í gærdag en hann er ákærður fyrir að hafa tekið á móti og haft í sinni vörslu efnin sem haldlögð voru í málinu, um 24 kíló af amfetamíni, nærri 15 kíló af e-pilludufti og um 1800 e-pillur. Af þessu urðu samanlagt nærri tvö kíló af amfetamíni og e-pilludufti eftir í fórum hans. Saksóknari í Færeyjum hefur farið fram á tíu ára fangelsi yfir honum. Fram kom við réttarhöldin að Birgir, sem er vinur Guðbjarna Traustasonar sem dæmdur var í málinu hér heima, hefði alist upp hjá ömmu sinni og afa þar sem foreldrar hans voru mjög ungir þegar þeir eignuðust hann. Þá hafi hann kynnst Guðbjarna, eða Badda, eins og hann er nefndur í frétt Dimmalættings. Afi hans mun hafa drukknað þegar Birgir var tólf ára gamall og flutti hann þá til móður sinnar og manni sem hún hafði gifst. Fram kom að Guðbjarni hefði verið hans besti vinur í æsku. Enn fremur kom fram við réttarhöldin að Birgir hefði af og til búið og starfað í Færeyjum en faðir hans er hálfu Færeyingur. Hann hefði komið til Færeyja í apríl í fyrra og unnið við ýmislegt en hann hafði verið í nýrri vinnu í um þrjá daga þegar hann var handtekinn í haust í tengslum við Pólstjörnumálið. Mennirnir sem dæmdir voru fyrir aðild að málinu hér á landi segja Birgi saklausan og að hann hafi aldrei átt að koma nálægt þessu máli. Fram kom í máli Birgis að honum hefði liðið mjög vel í Færeyjum og ef fjölskylda hans væri ekki á Íslandi hefði hann valið Færeyjar sem sitt heimaland.
Pólstjörnumálið Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Fleiri fréttir Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Sjá meira