Fritzl neyddi konu sína á makaskiptaklúbb Óli Tynes skrifar 7. maí 2008 11:12 Josef Fritzl. Sextíu og fimm ára gamall arkitekt hefur sagt dagblaðinu Österreich frá því að Josef Fritzl hafi neytt konu sína Rosemarie til þess að koma með sér á makaskiptaklúbb. Þar var hún sett út í horn með handklæði um sig miðja og látin horfa á meðan Josef svalaði fýsnum sínum á yngri konu. Arkitektinn Paul S. er 65 ára gamall. Hann kynntist Josef Fritzl þegar hann bauð hús sitt til sölu árið 1997. Fritzl var einn þeirra sem kom til að skoða það. Ekkert varð úr kaupunum en þeir spjölluðu lengi saman um kynlíf og getu. Fritzl trúði þessum nýja vini sínum frá því að það væri ekkert mál að stunda mikið kynlíf á þeirra aldri. Hann gaf honum uppskrift sem hann notaði sjálfur. Fritzl blandaði saman þrem stinningarlyfjum, Viagra, Levitra og Cialis. Þennan kokteil sagði hann duga sér vel. Nokkrum vikum seinna var Paul S. boðið á makaskiptaklúbbinn Caribik í Amstetten. Það er einn af stærstu slíkum klúbbum í Austurríki. Paul S. segir að sér hafi liðið hálf illa yfir að vera elstur á staðnum, en þá hafi hann komið auga á Fritzl. Hann kom askvaðandi inn og var sýnilega heimavanur. Með honum var kona hans Rosemarie, sem hann kom fram við eins og hund. Með handklæði um sig miðja var hún sett út í horn meðan Fritzl eðlaði sig með ókunnri yngri konu. Þegar hann hafði lokið sér af yfirgáfu hjónin staðinn. Fóru á heimili sitt þar sem dóttir þeirra sat í kjallaranum með þrem börnum sínum -og föðurins. Mál Josef Fritzl Austurríki Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Sjá meira
Sextíu og fimm ára gamall arkitekt hefur sagt dagblaðinu Österreich frá því að Josef Fritzl hafi neytt konu sína Rosemarie til þess að koma með sér á makaskiptaklúbb. Þar var hún sett út í horn með handklæði um sig miðja og látin horfa á meðan Josef svalaði fýsnum sínum á yngri konu. Arkitektinn Paul S. er 65 ára gamall. Hann kynntist Josef Fritzl þegar hann bauð hús sitt til sölu árið 1997. Fritzl var einn þeirra sem kom til að skoða það. Ekkert varð úr kaupunum en þeir spjölluðu lengi saman um kynlíf og getu. Fritzl trúði þessum nýja vini sínum frá því að það væri ekkert mál að stunda mikið kynlíf á þeirra aldri. Hann gaf honum uppskrift sem hann notaði sjálfur. Fritzl blandaði saman þrem stinningarlyfjum, Viagra, Levitra og Cialis. Þennan kokteil sagði hann duga sér vel. Nokkrum vikum seinna var Paul S. boðið á makaskiptaklúbbinn Caribik í Amstetten. Það er einn af stærstu slíkum klúbbum í Austurríki. Paul S. segir að sér hafi liðið hálf illa yfir að vera elstur á staðnum, en þá hafi hann komið auga á Fritzl. Hann kom askvaðandi inn og var sýnilega heimavanur. Með honum var kona hans Rosemarie, sem hann kom fram við eins og hund. Með handklæði um sig miðja var hún sett út í horn meðan Fritzl eðlaði sig með ókunnri yngri konu. Þegar hann hafði lokið sér af yfirgáfu hjónin staðinn. Fóru á heimili sitt þar sem dóttir þeirra sat í kjallaranum með þrem börnum sínum -og föðurins.
Mál Josef Fritzl Austurríki Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Sjá meira