VG auglýsa eftir meðmælendum á netinu 27. mars 2009 12:14 Frá landsfundi VG um seinustu helgi. Vinstri grænir auglýsa eftir meðmælendum með framboðslistum á vefsíðu sinni. Langt sé í land og lítill tími til stefnu. Vinstri græn njóta mikils stuðnings samkvæmt skoðanakönnunum þessa dagana. Mælast stundum næst stærsti flokkurinn og yfir 25 prósenta fylgi. Samkvæmt lögum um kosningar til Alþingis þarf tiltekinn fjöldi fólks að mæla með framboðslista. Fjöldi meðmælenda er fundinn út eftir því hversu margir þingmenn eru í kjördæmi. Það þurfa til að mynda að lágmarki þrjú hundruð manns að mæla með lista í kjördæmi með tíu þingmönnum. Vinstri grænir auglýsa eftir meðmælendum á vefsíðu sinni. Þar segir: „Eigi Vinstri græn að bjóða fram til Alþingis í vor þarf að safna nokkur hundruð undirskriftum í hverju kjördæmi. Enn er þó nokkuð langt í land og lítill tími til stefnu." Síðan er skorað á alla sem vettlingi geta valdið að fá samstarfsfólk, vini og vandamenn til að skrifa undir og skila. Undirskriftir vanti í öll kjördæmi nema reykjavík norður, sérstaklega vanti margar undirskriftir í suðurkjördæmi og norðvesturkjördæmi. Einn umsjónarmaður meðmælendalistanna sagði við fréttastofu að sér þætti þetta aðallega vera eitthvert stress hjá sínu fólki. Finnur Dellsén, miðlægur kosningastjóri vinstri grænna, segir að listarnir séu teknir alvarlega, ekkert stress sé á ferð, meðmælin séu komin að mestu í flestum kjördæmum. Kosningar 2009 Mest lesið Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Innlent Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Erlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Fleiri fréttir Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Sjá meira
Vinstri grænir auglýsa eftir meðmælendum með framboðslistum á vefsíðu sinni. Langt sé í land og lítill tími til stefnu. Vinstri græn njóta mikils stuðnings samkvæmt skoðanakönnunum þessa dagana. Mælast stundum næst stærsti flokkurinn og yfir 25 prósenta fylgi. Samkvæmt lögum um kosningar til Alþingis þarf tiltekinn fjöldi fólks að mæla með framboðslista. Fjöldi meðmælenda er fundinn út eftir því hversu margir þingmenn eru í kjördæmi. Það þurfa til að mynda að lágmarki þrjú hundruð manns að mæla með lista í kjördæmi með tíu þingmönnum. Vinstri grænir auglýsa eftir meðmælendum á vefsíðu sinni. Þar segir: „Eigi Vinstri græn að bjóða fram til Alþingis í vor þarf að safna nokkur hundruð undirskriftum í hverju kjördæmi. Enn er þó nokkuð langt í land og lítill tími til stefnu." Síðan er skorað á alla sem vettlingi geta valdið að fá samstarfsfólk, vini og vandamenn til að skrifa undir og skila. Undirskriftir vanti í öll kjördæmi nema reykjavík norður, sérstaklega vanti margar undirskriftir í suðurkjördæmi og norðvesturkjördæmi. Einn umsjónarmaður meðmælendalistanna sagði við fréttastofu að sér þætti þetta aðallega vera eitthvert stress hjá sínu fólki. Finnur Dellsén, miðlægur kosningastjóri vinstri grænna, segir að listarnir séu teknir alvarlega, ekkert stress sé á ferð, meðmælin séu komin að mestu í flestum kjördæmum.
Kosningar 2009 Mest lesið Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Innlent Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Erlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Fleiri fréttir Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Sjá meira