Íslensk sveit í fótspor Franz Ferdinand 22. janúar 2009 06:45 Hljómsveitin Who Knew heldur tónleika í Roter Salon í Berlín á föstudag. Indísveitin Who Knew er stödd í Berlín þar sem hún heldur tónleika á Roter Salon, sem er með vinsælli tónleikastöðum í borginni. Á meðal hljómsveita sem hafa spilað þar er hin breska Franz Ferdinand. Tónleikarnir verða haldnir á morgun undir yfirskriftinni Icelandic Music Laboratory og stendur þýska kvikmyndagerðarkonan Wera Uschakowa fyrir þeim. Á síðasta ári spilaði trúbadorinn Siggi Ármann einmitt í Berlín fyrir tilstuðlan Weru, sem er mikill Íslandsvinur. Tengjast tónleikarnir verkefninu 101 Berlín sem hefur verið starfrækt um nokkurt skeið í borginni. Who Knew, sem hefur verið starfandi í nokkur ár, er skipuð strákum í kringum tvítugt. Stefna þeir á útgáfu sinnar fyrstu plötu eftir einn til tvo mánuði en fyrst ætla þeir að spila í Berlín, sem verða fyrstu tónleikar þeirra erlendis. „Það er mikill spenningur og þetta er búið að vera rosagaman,“ segir hljómborðsleikarinn Matthías Sindri Jónsson, en sveitin kom til Berlínar á sunnudag. Bætir hann við að Who Knew hafi fengið jákvæða umfjöllun í þýskum fjölmiðlum og nýlega fór sveitin í viðtal hjá einni af stærstu indí-útvarpsstöðvum Þýskalands, Motor FM. - fb Íslandsvinir Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Lífið Fleiri fréttir Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Sjá meira
Indísveitin Who Knew er stödd í Berlín þar sem hún heldur tónleika á Roter Salon, sem er með vinsælli tónleikastöðum í borginni. Á meðal hljómsveita sem hafa spilað þar er hin breska Franz Ferdinand. Tónleikarnir verða haldnir á morgun undir yfirskriftinni Icelandic Music Laboratory og stendur þýska kvikmyndagerðarkonan Wera Uschakowa fyrir þeim. Á síðasta ári spilaði trúbadorinn Siggi Ármann einmitt í Berlín fyrir tilstuðlan Weru, sem er mikill Íslandsvinur. Tengjast tónleikarnir verkefninu 101 Berlín sem hefur verið starfrækt um nokkurt skeið í borginni. Who Knew, sem hefur verið starfandi í nokkur ár, er skipuð strákum í kringum tvítugt. Stefna þeir á útgáfu sinnar fyrstu plötu eftir einn til tvo mánuði en fyrst ætla þeir að spila í Berlín, sem verða fyrstu tónleikar þeirra erlendis. „Það er mikill spenningur og þetta er búið að vera rosagaman,“ segir hljómborðsleikarinn Matthías Sindri Jónsson, en sveitin kom til Berlínar á sunnudag. Bætir hann við að Who Knew hafi fengið jákvæða umfjöllun í þýskum fjölmiðlum og nýlega fór sveitin í viðtal hjá einni af stærstu indí-útvarpsstöðvum Þýskalands, Motor FM. - fb
Íslandsvinir Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Lífið Fleiri fréttir Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Sjá meira