Afhausaði Klitschko bræður - snarklikkaður Haye Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. apríl 2009 10:21 Myndin umrædda. Nordic Photos / Getty Images Hnefaleikakappinn David Haye er ekki eins og fólk er flest. Hann mætti á blaðamannafund í gær í bol sem sýndi hann og afhausuð lík þeirra Vladimir og Vitali Klitschko. Eins og sést á meðfylgjandi mynd sýnir hún David Haye sigurreifan eftir að hann er búinn að afhausa bæði Vitali og Vladimir Klitschko í hringnum. Haye og Klitschko mætast í hringnum þann 20. júní og fer bardaginn fram í Gelsenkirchen í Þýskalandi, á heimvelli knattspyrnuliðs Schalke. Í gær mættu þeir á blaðamannafund á leikvanginum og er óhætt að segja að klæðnaður Haye hafi vakið athygli. Klitschko og Haye á fundinum í gær.Nordic Photos / Bongarts Vladimir svaraði fyrir sig á fundinum. „Hegðun hans er viðbjóðsleg og honum verður refsað fyrir hana. Ég er ekki hlynntur því sem hann hefur gert eins og að koma í dag í þessum bol." „Haye er ungur maður sem getur ekki stjórnað sínum tilfinningum. Ég mun kenna honum lexíu og sýna honum hvernig hann getur tekist á við sínar tilfinningar. Það geri ég best í hringnum." „Ég mun slá hann í rot fyrir tólftu lotu. Ég mun njóta bardagans - þetta verður skemmtilegt." Haye útskýrði myndina. „Þetta er ekki bara hausinn á Vladimir heldur líka Vitali. Ég ætla að eltast við alla fjölskylunda. Þetta eru skýr skilaboð til Vitali að hann á að byrja að æfa sig."Smelltu hér til að lesa frétt The Sun um málið. Box Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Hnefaleikakappinn David Haye er ekki eins og fólk er flest. Hann mætti á blaðamannafund í gær í bol sem sýndi hann og afhausuð lík þeirra Vladimir og Vitali Klitschko. Eins og sést á meðfylgjandi mynd sýnir hún David Haye sigurreifan eftir að hann er búinn að afhausa bæði Vitali og Vladimir Klitschko í hringnum. Haye og Klitschko mætast í hringnum þann 20. júní og fer bardaginn fram í Gelsenkirchen í Þýskalandi, á heimvelli knattspyrnuliðs Schalke. Í gær mættu þeir á blaðamannafund á leikvanginum og er óhætt að segja að klæðnaður Haye hafi vakið athygli. Klitschko og Haye á fundinum í gær.Nordic Photos / Bongarts Vladimir svaraði fyrir sig á fundinum. „Hegðun hans er viðbjóðsleg og honum verður refsað fyrir hana. Ég er ekki hlynntur því sem hann hefur gert eins og að koma í dag í þessum bol." „Haye er ungur maður sem getur ekki stjórnað sínum tilfinningum. Ég mun kenna honum lexíu og sýna honum hvernig hann getur tekist á við sínar tilfinningar. Það geri ég best í hringnum." „Ég mun slá hann í rot fyrir tólftu lotu. Ég mun njóta bardagans - þetta verður skemmtilegt." Haye útskýrði myndina. „Þetta er ekki bara hausinn á Vladimir heldur líka Vitali. Ég ætla að eltast við alla fjölskylunda. Þetta eru skýr skilaboð til Vitali að hann á að byrja að æfa sig."Smelltu hér til að lesa frétt The Sun um málið.
Box Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira