Grísk fjármáladrottning keypti stærstu snekkju heimsins 14. desember 2009 10:47 Frá því í ágúst í sumar hefur ýmislegt slúður komist á kreik um hver hafi keypt Maltese Falcon, stærstu snekkju heimsins. Flestir hafa veðjað á nýríka Rússa eða eigendur vogunarsjóða. Það var nokkuð til í því síðarnefnda því kaupandinn er grískættaða fjármáladrottningin Elena Ambrosiadou.Elena er eigandi vogunarsjóðsins Ikos Partners sem er til heimilis á Kýpur en starfar bæði í London og New York. Elena borgaði 120 milljónir dollara eða rúmlega 15 milljarða kr. fyrir Maltese Falcon sem var nokkuð yfir verðmati sérfræðinga sem lá í kringum 100 milljónir dollara.Elena var í fyrra kjörin efnaðasti frumkvöðull Bretlandseyja í hópi kvenna en auðæfi hennar voru þá metin á 357 milljónir dollara. Í umfjöllun um málið á börsen.dk segir að sennilega hafi auðæfin verið vanmetin ef Elena hefur efni á að greiða 120 milljónir dollara fyrir snekkju.Sjálf segist hin rúmlega fimmtuga Elena vera stolt af því að eiga Maltese Falcon en hún segir jafnframt að 90 stunda vinnuvika sín geri það að verkum að hún hafi lítinn tíma til að sigla snekkjunni. Verður Maltese Falcon því leigð út hverjum sem hafa vill og getur borgað rúmlega hálfa milljón dollara á viku í leiguna.Vogunarsjóð sinn stofnaði Elena ásamt manni sínum árið 1992. Hún er menntuð sem efnaverkfræðingur og þegar hún var 27 ára gömul varð hún yngsti alþjóðaforstjórinn í sögu British Petrol.Snekkjan Maltese Flacon þykir einstök í sinni röð. Tölvuvæðingin um borð gerir það að verkum að einn maður getur siglt henni þrátt fyrir viðamikinn seglbúnað. Mest lesið Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Viðskipti erlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Sjá meira
Frá því í ágúst í sumar hefur ýmislegt slúður komist á kreik um hver hafi keypt Maltese Falcon, stærstu snekkju heimsins. Flestir hafa veðjað á nýríka Rússa eða eigendur vogunarsjóða. Það var nokkuð til í því síðarnefnda því kaupandinn er grískættaða fjármáladrottningin Elena Ambrosiadou.Elena er eigandi vogunarsjóðsins Ikos Partners sem er til heimilis á Kýpur en starfar bæði í London og New York. Elena borgaði 120 milljónir dollara eða rúmlega 15 milljarða kr. fyrir Maltese Falcon sem var nokkuð yfir verðmati sérfræðinga sem lá í kringum 100 milljónir dollara.Elena var í fyrra kjörin efnaðasti frumkvöðull Bretlandseyja í hópi kvenna en auðæfi hennar voru þá metin á 357 milljónir dollara. Í umfjöllun um málið á börsen.dk segir að sennilega hafi auðæfin verið vanmetin ef Elena hefur efni á að greiða 120 milljónir dollara fyrir snekkju.Sjálf segist hin rúmlega fimmtuga Elena vera stolt af því að eiga Maltese Falcon en hún segir jafnframt að 90 stunda vinnuvika sín geri það að verkum að hún hafi lítinn tíma til að sigla snekkjunni. Verður Maltese Falcon því leigð út hverjum sem hafa vill og getur borgað rúmlega hálfa milljón dollara á viku í leiguna.Vogunarsjóð sinn stofnaði Elena ásamt manni sínum árið 1992. Hún er menntuð sem efnaverkfræðingur og þegar hún var 27 ára gömul varð hún yngsti alþjóðaforstjórinn í sögu British Petrol.Snekkjan Maltese Flacon þykir einstök í sinni röð. Tölvuvæðingin um borð gerir það að verkum að einn maður getur siglt henni þrátt fyrir viðamikinn seglbúnað.
Mest lesið Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Viðskipti erlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Sjá meira