Humar með portobello-sveppum 10. mars 2009 00:01 3-4 humarhalar á mann 2 portobello-sveppir hvítlaukur eftir smekk 1 dl rjómi 1 dl kjötsoð 2 msk. balsamedik ½ dl koníak (má sleppa) salt og pipar steinseljaSteikið humarinn upp úr smjöri með hvítlauk við háan hita. Skerið sveppina smátt niður og steikið upp úr smjöri og kryddið með salti og pipar. Bætið koníaki, soði og balsamediki út í og látið aðeins sjóða og blandið þá rjómanum saman við. Látið suðuna koma upp og smakkið til með salti og pipar. Setjið sveppina á disk og humarinn þar ofan á. Berið fram með snittubrauði.Vín með forréttHumar í rjómasósu með steiktum portobello-sveppum Vín: Domaine Laroche Chablis. Klassískt, franskt hvítvín frá Domaine Laroche í Chablis. Domaine Laroche Chablis er tært og hreint. Hefur líflegan ilm af ferskum ávöxtum. Gott sýrustig með vott af ferskum, sýrumiklum ávöxtum eins og eplum og perum en einnig þónokkur jörð og örlítil ölkelda. Glös: Hvítvínsglös Humar Jói Fel Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Lítill rappari á leiðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
3-4 humarhalar á mann 2 portobello-sveppir hvítlaukur eftir smekk 1 dl rjómi 1 dl kjötsoð 2 msk. balsamedik ½ dl koníak (má sleppa) salt og pipar steinseljaSteikið humarinn upp úr smjöri með hvítlauk við háan hita. Skerið sveppina smátt niður og steikið upp úr smjöri og kryddið með salti og pipar. Bætið koníaki, soði og balsamediki út í og látið aðeins sjóða og blandið þá rjómanum saman við. Látið suðuna koma upp og smakkið til með salti og pipar. Setjið sveppina á disk og humarinn þar ofan á. Berið fram með snittubrauði.Vín með forréttHumar í rjómasósu með steiktum portobello-sveppum Vín: Domaine Laroche Chablis. Klassískt, franskt hvítvín frá Domaine Laroche í Chablis. Domaine Laroche Chablis er tært og hreint. Hefur líflegan ilm af ferskum ávöxtum. Gott sýrustig með vott af ferskum, sýrumiklum ávöxtum eins og eplum og perum en einnig þónokkur jörð og örlítil ölkelda. Glös: Hvítvínsglös
Humar Jói Fel Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Lítill rappari á leiðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira