Haye kemur óorði á hnefaleika 20. apríl 2009 21:51 Haye rífur stólpakjaft fyrir bardagann við Klitschko í júní Nordic Photos/Getty Images Hnefaleikarinn Wladimir Klitschko segir að mótherji hans David Haye frá Bretlandi sé íþróttinni til skammar vegna hegðunar sinnar og yfirlýsinga í aðdraganda bardaga þeirra í júní. Haye vakti mikla athygli í London á dögunum þegar hann mætti á blaðamannafund í bol sem á var prentuð skopmynd af honum að afhausa þá Klitschko-bræður, Wladimir og Vitali. Haye segist ætla að rota þá báða og verða besti þungavigtarhnefaleikari heimsins, en hann kemur úr léttari þyngarflokkum. Wladimir virðist vera búinn að fá nóg af stælunum í Bretanum. "Hvað ætlar hann að gera næst? Skera hausinn af mömmu minni og pabba? Mun hann ráðast á trúarbrögð mín eða kynþátt minn? Það er truflandi að sjá svona framkomu. Þetta er ekki íþróttamennska," sagði Úkraínumaðurinn. Bardagi þeirra félaga fer fram á Veltins Arena, heimavelli knattspyrnuliðsins Schalke, þann 20. júní í sumar. Lundúnabúinn Haye var ekki í vandræðum með að svara kvörtunum Klitschko á blaðamannafundi í dag. "Það er stíllinn þinn sem er til skammar. Allt sem þú gerir í hringnum er til skammar," sagði Haye við mótherja sinn og tók svo til við að upphefja sig á kostnað andstæðingsins. "Stungan hans og það hvernig hann hangir á andstæðingunum er ekki fallegur stíll og það virkar ekki gegn mér. Ég mun láta hann berjast og það kann hann ekki við. Hann er auli og mér geðjast ekki að stílnum hans. Hann er leiðinlegur boxari. Ég fer inn í hringinn til að skemmta fólki - ég bý mig undir stríð eins og sannur þungavigtarmaður," sagði Haye. Box Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Sjá meira
Hnefaleikarinn Wladimir Klitschko segir að mótherji hans David Haye frá Bretlandi sé íþróttinni til skammar vegna hegðunar sinnar og yfirlýsinga í aðdraganda bardaga þeirra í júní. Haye vakti mikla athygli í London á dögunum þegar hann mætti á blaðamannafund í bol sem á var prentuð skopmynd af honum að afhausa þá Klitschko-bræður, Wladimir og Vitali. Haye segist ætla að rota þá báða og verða besti þungavigtarhnefaleikari heimsins, en hann kemur úr léttari þyngarflokkum. Wladimir virðist vera búinn að fá nóg af stælunum í Bretanum. "Hvað ætlar hann að gera næst? Skera hausinn af mömmu minni og pabba? Mun hann ráðast á trúarbrögð mín eða kynþátt minn? Það er truflandi að sjá svona framkomu. Þetta er ekki íþróttamennska," sagði Úkraínumaðurinn. Bardagi þeirra félaga fer fram á Veltins Arena, heimavelli knattspyrnuliðsins Schalke, þann 20. júní í sumar. Lundúnabúinn Haye var ekki í vandræðum með að svara kvörtunum Klitschko á blaðamannafundi í dag. "Það er stíllinn þinn sem er til skammar. Allt sem þú gerir í hringnum er til skammar," sagði Haye við mótherja sinn og tók svo til við að upphefja sig á kostnað andstæðingsins. "Stungan hans og það hvernig hann hangir á andstæðingunum er ekki fallegur stíll og það virkar ekki gegn mér. Ég mun láta hann berjast og það kann hann ekki við. Hann er auli og mér geðjast ekki að stílnum hans. Hann er leiðinlegur boxari. Ég fer inn í hringinn til að skemmta fólki - ég bý mig undir stríð eins og sannur þungavigtarmaður," sagði Haye.
Box Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti