Guðný og Erna aftur inn í landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2009 13:09 Erna Björk Sigurðardóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir eru báðar í hópnum. Mynd/Anton Brink Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari A-landsliðs kvenna, hefur valið hópinn fyrir Algarve-bikarinn. Landsliðið heldur til Portúgals á mánudaginn. Ísland er í riðli með Noregi, Bandaríkjunum og Danmörku. Sigurður Ragnar hefur valið 20 leikmenn í þetta verkefni en fyrsti leikurinn verður gegn Noregi, miðvikudaginn 4. mars. Bandaríkin verða mótherjarnir föstudaginn 6. mars og íslensku stelpurnar spila síðan síðasta leikinn í riðlinum á móti Danmörku mánudaginn 9. mars. Allir leikirnir hefjast kl. 15:00 að íslenskum tíma. Það verður síðan leikið um sæti miðvikudaginn 11. mars. Tveir leikmenn koma nú aftur inn í landsliðið eftir erfið krossbandameiðsli en það eru þær Guðný Björk Óðinsdóttir og Erna Björk Sigurðardóttir sem báðar léku síðast með landsliðinu árið 2007. Erna Björk sleit krossbönd í þriðja sinn á ferlinum í apríl 2007 en Guðný sleit krossbönd í hné ári síðar. Helmingur landsliðshópsins spilar með erlendum liðum en af íslensku félögunum þá eiga Valsmenn flesta leikmenn eða fjóra en þrír leikmenn koma síðan frá bæði Breiðabliki og KR. Landsliðshópurinn sem er á leiðinni til Algarve Markmenn Guðbjörg Gunnarsdóttir Djurgården (9 landsleikir) María Björg Ágústsdóttir KR (10 landsleikir) Varnarmenn Katrín Jónsdóttir, Valur (78 landsleikir, 12 mörk) Guðrún Sóley Gunnarsdóttir KR (54 landsleikir, 1 mark) Ásta Árnadóttir Tyresö FF (31 landsleikur) Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir KIF Örebro DFF (23 landsleikir) Sif Atladóttir Valur (8 landsleikir) Miðjumenn Edda Garðarsdóttir KIF Örebro DFF (64 landsleikir, 2 mörk) Dóra María Lárusdóttir Valur (40 landsleikir, 9 mörk) Dóra Stefánsdóttir LdB FC Malmö (37 landsleikir, 3 mörk) Hólmfríður Magnúsdóttir Kristianstads DFF (36 landsleikir, 9 mörk) Erla Steina Arnardóttir Kristianstads DFF (31 landsleikur, 2 mörk) Erna Björk Sigurðardóttir Breiðablik (21 landsleikur) Katrín Ómarsdóttir KR (19 landsleikir, 3 mörk) Guðný Björk Óðinsdóttir Kristianstads DFF (13 landsleikir) Sara Björk Gunnarsdóttir Breiðablik (13 landsleikir, 3 mörk) Rakel Hönnudóttir Bröndby IF (9 landsleikir, 1 mark) Hallbera Guðný Gísladóttir Valur 140986 (6 landsleikir) Framherjar Margrét Lára Viðarsdóttir Linköpings FC (46 landsleikir, 43 mörk) Harpa Þorsteinsdóttir Breiðablik (10 landsleikir) Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari A-landsliðs kvenna, hefur valið hópinn fyrir Algarve-bikarinn. Landsliðið heldur til Portúgals á mánudaginn. Ísland er í riðli með Noregi, Bandaríkjunum og Danmörku. Sigurður Ragnar hefur valið 20 leikmenn í þetta verkefni en fyrsti leikurinn verður gegn Noregi, miðvikudaginn 4. mars. Bandaríkin verða mótherjarnir föstudaginn 6. mars og íslensku stelpurnar spila síðan síðasta leikinn í riðlinum á móti Danmörku mánudaginn 9. mars. Allir leikirnir hefjast kl. 15:00 að íslenskum tíma. Það verður síðan leikið um sæti miðvikudaginn 11. mars. Tveir leikmenn koma nú aftur inn í landsliðið eftir erfið krossbandameiðsli en það eru þær Guðný Björk Óðinsdóttir og Erna Björk Sigurðardóttir sem báðar léku síðast með landsliðinu árið 2007. Erna Björk sleit krossbönd í þriðja sinn á ferlinum í apríl 2007 en Guðný sleit krossbönd í hné ári síðar. Helmingur landsliðshópsins spilar með erlendum liðum en af íslensku félögunum þá eiga Valsmenn flesta leikmenn eða fjóra en þrír leikmenn koma síðan frá bæði Breiðabliki og KR. Landsliðshópurinn sem er á leiðinni til Algarve Markmenn Guðbjörg Gunnarsdóttir Djurgården (9 landsleikir) María Björg Ágústsdóttir KR (10 landsleikir) Varnarmenn Katrín Jónsdóttir, Valur (78 landsleikir, 12 mörk) Guðrún Sóley Gunnarsdóttir KR (54 landsleikir, 1 mark) Ásta Árnadóttir Tyresö FF (31 landsleikur) Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir KIF Örebro DFF (23 landsleikir) Sif Atladóttir Valur (8 landsleikir) Miðjumenn Edda Garðarsdóttir KIF Örebro DFF (64 landsleikir, 2 mörk) Dóra María Lárusdóttir Valur (40 landsleikir, 9 mörk) Dóra Stefánsdóttir LdB FC Malmö (37 landsleikir, 3 mörk) Hólmfríður Magnúsdóttir Kristianstads DFF (36 landsleikir, 9 mörk) Erla Steina Arnardóttir Kristianstads DFF (31 landsleikur, 2 mörk) Erna Björk Sigurðardóttir Breiðablik (21 landsleikur) Katrín Ómarsdóttir KR (19 landsleikir, 3 mörk) Guðný Björk Óðinsdóttir Kristianstads DFF (13 landsleikir) Sara Björk Gunnarsdóttir Breiðablik (13 landsleikir, 3 mörk) Rakel Hönnudóttir Bröndby IF (9 landsleikir, 1 mark) Hallbera Guðný Gísladóttir Valur 140986 (6 landsleikir) Framherjar Margrét Lára Viðarsdóttir Linköpings FC (46 landsleikir, 43 mörk) Harpa Þorsteinsdóttir Breiðablik (10 landsleikir)
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Sjá meira