Eiður: Iniesta á heiðurinn að markinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. janúar 2009 13:49 Eiður Smári, Iniesta og Busquets fagna marki Eiðs í gær. Nordic Photos / AFP Eiður Smári Guðjohnsen sagði í samtali við heimasíðu Barcelona að Andrés Iniesta ætti mesta heiðurinn skilinn að markinu sem Eiður skoraði í gær. Eiður tryggði Börsungum 2-1 sigur á Atletico Madrid í 16-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í gær en þetta var síðari viðureign liðanna. Barcelona vann samanlagðan 5-2 sigur og mætir Espanyol í fjórðungsúrslitum sem hefjast 21. janúar næstkomandi. Eiður náði að fylgja eftir skoti Sergio Busquets sem var varið en hann hafði fengið sendingu frá Iniesta sem hafði leikið varnarmenn Atletico grátt. „Við vorum í góðri stöðu eftir fyrri leikinn og spiluðum mjög fagmannlega í kvöld," sagði Eiður eftir leikinn. „Við spiluðum vel og nokkrir leikmenn sem hafa ekki spilað jafn mikið og aðrir fengu tækifærið í kvöld." „Leikurinn var hraður og síðara markið í seinni hálfleiknum var nóg til að gera út um leikinn." „Ég veit ekki hvort að leikmenn séu í betra líkamlegu formi nú en í fyrra en við erum allavega að keyra upp hraðann í þeim leikjum sem við spilum í. Andstæðingar okkar eiga erfitt með að halda í við okkur." „Stjórinn var búinn að segja okkur að við fengjum allir tækifæri til að spila. Það eru alltaf einhverjir sem spila meira en þegar lið vinna titla þegar leikmannahópurinn er sterkur." „Það er alltaf gott að skora en ég verð að segja að Iniesta á mesta heiðurinn skilinn fyrir markið, hann lagði það upp á frábæran máta." Spænski boltinn Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Fleiri fréttir Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen sagði í samtali við heimasíðu Barcelona að Andrés Iniesta ætti mesta heiðurinn skilinn að markinu sem Eiður skoraði í gær. Eiður tryggði Börsungum 2-1 sigur á Atletico Madrid í 16-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í gær en þetta var síðari viðureign liðanna. Barcelona vann samanlagðan 5-2 sigur og mætir Espanyol í fjórðungsúrslitum sem hefjast 21. janúar næstkomandi. Eiður náði að fylgja eftir skoti Sergio Busquets sem var varið en hann hafði fengið sendingu frá Iniesta sem hafði leikið varnarmenn Atletico grátt. „Við vorum í góðri stöðu eftir fyrri leikinn og spiluðum mjög fagmannlega í kvöld," sagði Eiður eftir leikinn. „Við spiluðum vel og nokkrir leikmenn sem hafa ekki spilað jafn mikið og aðrir fengu tækifærið í kvöld." „Leikurinn var hraður og síðara markið í seinni hálfleiknum var nóg til að gera út um leikinn." „Ég veit ekki hvort að leikmenn séu í betra líkamlegu formi nú en í fyrra en við erum allavega að keyra upp hraðann í þeim leikjum sem við spilum í. Andstæðingar okkar eiga erfitt með að halda í við okkur." „Stjórinn var búinn að segja okkur að við fengjum allir tækifæri til að spila. Það eru alltaf einhverjir sem spila meira en þegar lið vinna titla þegar leikmannahópurinn er sterkur." „Það er alltaf gott að skora en ég verð að segja að Iniesta á mesta heiðurinn skilinn fyrir markið, hann lagði það upp á frábæran máta."
Spænski boltinn Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Fleiri fréttir Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Sjá meira