Nágrannadeilur í Garðabæ: Sátt náðist á samstöðufundi SB skrifar 26. júlí 2010 10:07 Mynd frá samstöðufundinum í gær. Um 60-70 manns mættu á fundinn. Mynd/Eva Sátt hefur náðst í nágrannadeilunum í Garðabæ. Fjölskyldan sem flúði heimilið sitt getur nú flutt aftur heim, bílskúrinn fær að rísa og kærur verða dregnar til baka. Um hundrað manns voru á sáttafundinum í gærkvöldi þegar mest var. Andrés Helgi Valgarðsson, skipuleggjandi fundarins, segir að niðurstaða fundarins sé sú að það myndaðist grundvallarsátt í málinu. Forsaga málsins er sú að Brynja Scheving og fjölskylda hennar flúðu heimili sitt eftir að deilur við nágranna fór úr böndunum. Þessar deilur eiga rætur sínar að rekja til þess þegar Brynja og fjölskylda hennar ætluðu að reisa bílskúr en það var nágrannafjölskyldan ósátt við. Í síðasta mánuði sauð upp úr en þá sakar Brynju nágranna sinn um að hafa beitt líkamlegu ofbeldi. Mótmælaskilti á samstöðufundinum.Mynd/Eva „Kallinn á móti ákvað að gefa eftir enda hefur almenningsálitið sýnt honum að hann sé kominn í óverjandi stöðu," segir Andrés Helgi. Hann tekur þó fram að líkamsárásarkæran frá Brynju verði ekki dregin til baka. „Það sem skiptir mestu máli er að það myndaðist grundvallarsátt í málinu þannig að fólk getur búið heima hjá sér meðan dómstólar dæma." Nágrannaerjurnar í Garðabænum hafa vakið landsathygli og segir Andrés það vissulega merkilegt að tugir bæjarbúa hafi mætt á samstöðufundinn og lagt sitt af mörkum til að leysa úr málinu. „En auðvitað er leiðinlegt að málin séu komin á það stig og kannski vantar löggjöf varðandi úrræði í svona málum." Nágrannadeilur Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Sjá meira
Sátt hefur náðst í nágrannadeilunum í Garðabæ. Fjölskyldan sem flúði heimilið sitt getur nú flutt aftur heim, bílskúrinn fær að rísa og kærur verða dregnar til baka. Um hundrað manns voru á sáttafundinum í gærkvöldi þegar mest var. Andrés Helgi Valgarðsson, skipuleggjandi fundarins, segir að niðurstaða fundarins sé sú að það myndaðist grundvallarsátt í málinu. Forsaga málsins er sú að Brynja Scheving og fjölskylda hennar flúðu heimili sitt eftir að deilur við nágranna fór úr böndunum. Þessar deilur eiga rætur sínar að rekja til þess þegar Brynja og fjölskylda hennar ætluðu að reisa bílskúr en það var nágrannafjölskyldan ósátt við. Í síðasta mánuði sauð upp úr en þá sakar Brynju nágranna sinn um að hafa beitt líkamlegu ofbeldi. Mótmælaskilti á samstöðufundinum.Mynd/Eva „Kallinn á móti ákvað að gefa eftir enda hefur almenningsálitið sýnt honum að hann sé kominn í óverjandi stöðu," segir Andrés Helgi. Hann tekur þó fram að líkamsárásarkæran frá Brynju verði ekki dregin til baka. „Það sem skiptir mestu máli er að það myndaðist grundvallarsátt í málinu þannig að fólk getur búið heima hjá sér meðan dómstólar dæma." Nágrannaerjurnar í Garðabænum hafa vakið landsathygli og segir Andrés það vissulega merkilegt að tugir bæjarbúa hafi mætt á samstöðufundinn og lagt sitt af mörkum til að leysa úr málinu. „En auðvitað er leiðinlegt að málin séu komin á það stig og kannski vantar löggjöf varðandi úrræði í svona málum."
Nágrannadeilur Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Sjá meira