Forseti FIA: Ekki nægar sannanir til að refsa Ferrari meira 9. september 2010 10:11 Jean Todt, forseti FIA. Mynd: Getty Images Jean Todt, forseti FIA segir að ekki hafa verið hægt að refsa Ferrari frekar vegna liðsskipanna í þýska kappakstrinnum á dögunum, þar sem ekki hafi verið nægar sannanir fyrir hendi að reglur hafi verið brotnar. Autosport.com greinir frá þessu í dag og er vitnað í viðtal á BBC. Ferrari fékk 100.000 dala sekt eftir þýska kappaksturinn í Þýskalandi, þar sem Felipe Massa hleypti Fernando Alonso framúr sér og dómarar töldu það að undirlagi stjórnenda liðsins. Todt sagði í viðtalinu við BBC að sanna þyrfti sekt, áður en menn væru sakfelldir og að allir hjá Ferrari hefðu neitað því að um liðsskipanir hafi verið að ræða. Hann kvaðst þó persónulega vera sammála skoðun annarra að um liðsskipanir hefði verið að ræða, eins og dómarar töldu að væri raunin. En Ferrari slapp við frekari refsingu vegna málsins eftir að FIA tók málið fyrir í gær. Stefano Domenicali, yfirmaður Ferrari fagnaði ákvörðun FIA og líka þeirri staðreynd að sambandið vill endurskoða reglur varðandi liðsskipanir. Hann telur mikilvægt að reglurnar verði gerðar skýrari hvað liðsskipanir varðar. Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Jean Todt, forseti FIA segir að ekki hafa verið hægt að refsa Ferrari frekar vegna liðsskipanna í þýska kappakstrinnum á dögunum, þar sem ekki hafi verið nægar sannanir fyrir hendi að reglur hafi verið brotnar. Autosport.com greinir frá þessu í dag og er vitnað í viðtal á BBC. Ferrari fékk 100.000 dala sekt eftir þýska kappaksturinn í Þýskalandi, þar sem Felipe Massa hleypti Fernando Alonso framúr sér og dómarar töldu það að undirlagi stjórnenda liðsins. Todt sagði í viðtalinu við BBC að sanna þyrfti sekt, áður en menn væru sakfelldir og að allir hjá Ferrari hefðu neitað því að um liðsskipanir hafi verið að ræða. Hann kvaðst þó persónulega vera sammála skoðun annarra að um liðsskipanir hefði verið að ræða, eins og dómarar töldu að væri raunin. En Ferrari slapp við frekari refsingu vegna málsins eftir að FIA tók málið fyrir í gær. Stefano Domenicali, yfirmaður Ferrari fagnaði ákvörðun FIA og líka þeirri staðreynd að sambandið vill endurskoða reglur varðandi liðsskipanir. Hann telur mikilvægt að reglurnar verði gerðar skýrari hvað liðsskipanir varðar.
Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira