Eurovision: Ég er ekkert að stressa mig yfir þessu - myndband 29. maí 2010 17:30 „Ég er ekkert að stressa mig yfir þessu," sagði Örlygur Smári sem er höfundur lagsins Je ne sais quoi ásamt Heru, eftir lokaæfinguna sem fram fór fyrr í dag. Íslenski Eurovision hópurinn er í þessum töluðu orðum á leiðinni í Telenor höllina í Osló. Eftir tæpa tvo klukkutíma rennur stóra stundin upp. Eurovision Skroll-Lífið Tengdar fréttir Eurovision: Bosnia Herzegovina sendir Íslendingum kveðju Vukasin Brajic, söngvarinn sem flytur framlag Bosniu Herzegovinu, Thunder and lightning, sem sjá má hér (Youtube) var áberandi afslappaður þegar við hittum hann í dag. Vukasin sendir Íslendingum kveðju eins og sjá má í myndskeiðinu. 29. maí 2010 15:45 Eurovision: Stundum einmanalegt hjá Sigmari Sigmar Guðmundsson þulur er yfirleitt einhvers staðar annars staðar en íslenski hópurinn og viðurkennir að stundum er starfið einmanalegt. 29. maí 2010 06:00 Eurovision: Greinilega ekkert stressuð - myndband Íslenski Eurovision hópurinn sem staddur er í Osló er greinilega afslappaður þrátt fyrir þá staðreynd að stóra stundin rennur upp í kvöld. Þegar við mynduðum þau yfirgefa rútuna fyrir utan hótelið þeirra fyrir tæpri stundu voru þau skellihlæjandi eins og sjá má í myndskeiðinu. 29. maí 2010 14:00 Eurovision: Hera handmálaði skóna Hera Björk handmálaði skóna sem hún notar í kvöld með Lóu systur, sem er framkvæmdastjóri hópsins. 29. maí 2010 11:00 Eurovision: Friðrik Ómar í Osló - myndband „Ég vona náttúrulega að við vinnum. Engin spurning," segir Friðrik Ómar söngvari þegar við hittum hann í Osló í dag. Eurobandið, þau Friðrik Ómar og Regína Ósk, sungu fyrir fullu húsi í gærkvöldi á næturklúbbnum Latter í miðborg Oslóar Við spurðum hann út í tónleikana og sigurvissa Íslendinga. 29. maí 2010 16:30 Eurovision: Söngkona Georgíu gefur Íslendingum góð ráð Við hittum söngkonuna Sofiu Nizharadze frá Georgíu í Osló í dag. Í myndskeiðinu óskar Sofia Íslandi góðu gengi í úrslitakeppni Eurovision í kvöld. Hér má sjá framlag Georgíu. 29. maí 2010 17:00 Eurovision: Lokaæfingin gekk vel - myndband Myndskeiðið var tekið fyrir 30 mínútum af íslenska Eurovisionhópnum fyrir utan hótelið sem þau dvelja á í Osló. Nú tekur klukkutíma hvíld við áður en þau leggja aftur af stað í rútu í Telenor höllina þar sem keppnin fer fram. Sjá má að vel liggur á mannskapnum. 29. maí 2010 13:45 Eurovision: Tár í augum Heru - myndband Í byrjun myndbútsins má greinilega sjá tárvot augu Heru. Þá var hún nýbúin að senda syni sínum, Viðari Kára, kveðju heim til Íslands 29. maí 2010 09:30 Eurovision: Foreldrar og dóttir Heru - myndband Fjölskylda Heru, dóttir hennar, Þórdís Petra Ólafsdóttir, 12 ára, og foreldrar, Hjördís Geirsdóttir og Þórhallur Geirsson, senda hlýjar kveðjur til Íslands. 29. maí 2010 05:00 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
„Ég er ekkert að stressa mig yfir þessu," sagði Örlygur Smári sem er höfundur lagsins Je ne sais quoi ásamt Heru, eftir lokaæfinguna sem fram fór fyrr í dag. Íslenski Eurovision hópurinn er í þessum töluðu orðum á leiðinni í Telenor höllina í Osló. Eftir tæpa tvo klukkutíma rennur stóra stundin upp.
Eurovision Skroll-Lífið Tengdar fréttir Eurovision: Bosnia Herzegovina sendir Íslendingum kveðju Vukasin Brajic, söngvarinn sem flytur framlag Bosniu Herzegovinu, Thunder and lightning, sem sjá má hér (Youtube) var áberandi afslappaður þegar við hittum hann í dag. Vukasin sendir Íslendingum kveðju eins og sjá má í myndskeiðinu. 29. maí 2010 15:45 Eurovision: Stundum einmanalegt hjá Sigmari Sigmar Guðmundsson þulur er yfirleitt einhvers staðar annars staðar en íslenski hópurinn og viðurkennir að stundum er starfið einmanalegt. 29. maí 2010 06:00 Eurovision: Greinilega ekkert stressuð - myndband Íslenski Eurovision hópurinn sem staddur er í Osló er greinilega afslappaður þrátt fyrir þá staðreynd að stóra stundin rennur upp í kvöld. Þegar við mynduðum þau yfirgefa rútuna fyrir utan hótelið þeirra fyrir tæpri stundu voru þau skellihlæjandi eins og sjá má í myndskeiðinu. 29. maí 2010 14:00 Eurovision: Hera handmálaði skóna Hera Björk handmálaði skóna sem hún notar í kvöld með Lóu systur, sem er framkvæmdastjóri hópsins. 29. maí 2010 11:00 Eurovision: Friðrik Ómar í Osló - myndband „Ég vona náttúrulega að við vinnum. Engin spurning," segir Friðrik Ómar söngvari þegar við hittum hann í Osló í dag. Eurobandið, þau Friðrik Ómar og Regína Ósk, sungu fyrir fullu húsi í gærkvöldi á næturklúbbnum Latter í miðborg Oslóar Við spurðum hann út í tónleikana og sigurvissa Íslendinga. 29. maí 2010 16:30 Eurovision: Söngkona Georgíu gefur Íslendingum góð ráð Við hittum söngkonuna Sofiu Nizharadze frá Georgíu í Osló í dag. Í myndskeiðinu óskar Sofia Íslandi góðu gengi í úrslitakeppni Eurovision í kvöld. Hér má sjá framlag Georgíu. 29. maí 2010 17:00 Eurovision: Lokaæfingin gekk vel - myndband Myndskeiðið var tekið fyrir 30 mínútum af íslenska Eurovisionhópnum fyrir utan hótelið sem þau dvelja á í Osló. Nú tekur klukkutíma hvíld við áður en þau leggja aftur af stað í rútu í Telenor höllina þar sem keppnin fer fram. Sjá má að vel liggur á mannskapnum. 29. maí 2010 13:45 Eurovision: Tár í augum Heru - myndband Í byrjun myndbútsins má greinilega sjá tárvot augu Heru. Þá var hún nýbúin að senda syni sínum, Viðari Kára, kveðju heim til Íslands 29. maí 2010 09:30 Eurovision: Foreldrar og dóttir Heru - myndband Fjölskylda Heru, dóttir hennar, Þórdís Petra Ólafsdóttir, 12 ára, og foreldrar, Hjördís Geirsdóttir og Þórhallur Geirsson, senda hlýjar kveðjur til Íslands. 29. maí 2010 05:00 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
Eurovision: Bosnia Herzegovina sendir Íslendingum kveðju Vukasin Brajic, söngvarinn sem flytur framlag Bosniu Herzegovinu, Thunder and lightning, sem sjá má hér (Youtube) var áberandi afslappaður þegar við hittum hann í dag. Vukasin sendir Íslendingum kveðju eins og sjá má í myndskeiðinu. 29. maí 2010 15:45
Eurovision: Stundum einmanalegt hjá Sigmari Sigmar Guðmundsson þulur er yfirleitt einhvers staðar annars staðar en íslenski hópurinn og viðurkennir að stundum er starfið einmanalegt. 29. maí 2010 06:00
Eurovision: Greinilega ekkert stressuð - myndband Íslenski Eurovision hópurinn sem staddur er í Osló er greinilega afslappaður þrátt fyrir þá staðreynd að stóra stundin rennur upp í kvöld. Þegar við mynduðum þau yfirgefa rútuna fyrir utan hótelið þeirra fyrir tæpri stundu voru þau skellihlæjandi eins og sjá má í myndskeiðinu. 29. maí 2010 14:00
Eurovision: Hera handmálaði skóna Hera Björk handmálaði skóna sem hún notar í kvöld með Lóu systur, sem er framkvæmdastjóri hópsins. 29. maí 2010 11:00
Eurovision: Friðrik Ómar í Osló - myndband „Ég vona náttúrulega að við vinnum. Engin spurning," segir Friðrik Ómar söngvari þegar við hittum hann í Osló í dag. Eurobandið, þau Friðrik Ómar og Regína Ósk, sungu fyrir fullu húsi í gærkvöldi á næturklúbbnum Latter í miðborg Oslóar Við spurðum hann út í tónleikana og sigurvissa Íslendinga. 29. maí 2010 16:30
Eurovision: Söngkona Georgíu gefur Íslendingum góð ráð Við hittum söngkonuna Sofiu Nizharadze frá Georgíu í Osló í dag. Í myndskeiðinu óskar Sofia Íslandi góðu gengi í úrslitakeppni Eurovision í kvöld. Hér má sjá framlag Georgíu. 29. maí 2010 17:00
Eurovision: Lokaæfingin gekk vel - myndband Myndskeiðið var tekið fyrir 30 mínútum af íslenska Eurovisionhópnum fyrir utan hótelið sem þau dvelja á í Osló. Nú tekur klukkutíma hvíld við áður en þau leggja aftur af stað í rútu í Telenor höllina þar sem keppnin fer fram. Sjá má að vel liggur á mannskapnum. 29. maí 2010 13:45
Eurovision: Tár í augum Heru - myndband Í byrjun myndbútsins má greinilega sjá tárvot augu Heru. Þá var hún nýbúin að senda syni sínum, Viðari Kára, kveðju heim til Íslands 29. maí 2010 09:30
Eurovision: Foreldrar og dóttir Heru - myndband Fjölskylda Heru, dóttir hennar, Þórdís Petra Ólafsdóttir, 12 ára, og foreldrar, Hjördís Geirsdóttir og Þórhallur Geirsson, senda hlýjar kveðjur til Íslands. 29. maí 2010 05:00