Léttara andrúmsloft í stærsta hagkerfi Evrópu 24. mars 2010 12:01 Andrúmsloftið í þýska atvinnulífinu er allt að léttast samkvæmt Ifo vísitölunni sem mælir væntingar stjórnenda í 7.000 þýskum fyrirtækjum í hverjum mánuði en mælingar fyrir mars mánuði voru birtar nú í morgun. Fjallað er um málið í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka. Þar segir að aðstæður í þýsku atvinnulífi hafi nú ekki verið betri síðan í júní 2008. Vísitala sem mælir mat á núverandi aðstæðum hækkar um 5% frá fyrri mánuði og vísitala sem mælir væntingar til framtíðarinnar hækkaði um 1% í mars frá fyrri mánuði. Samræmd vísitala sem m.a. tekur mið að þessum tveimur þáttum og ætlað er að slá mati á umhverfi atvinnulífsins í heild hækkaði um 3% frá fyrri mánuði. Þetta þykir benda til þess að vetrarþunginn sé nú á undanhaldi og betri tíð sé framundan í þýskalandi eftir mjög langan og erfiðan vetur. Þýska hagkerfið sem jafnframt er það stærsta í Evrópu hefur átt erfitt með að hrökkva í gang og stöðnun hefur einkennt síðustu mánuði hvað alla mælikvarða varðar. Núna er útlit fyrir að risinn ætli að skríða af stað á nýju en auk þess sem væntingar eru að glæðast eru vísbendingar um að iðnaðarframleiðsla sé að aukast á nýjan leik. Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Andrúmsloftið í þýska atvinnulífinu er allt að léttast samkvæmt Ifo vísitölunni sem mælir væntingar stjórnenda í 7.000 þýskum fyrirtækjum í hverjum mánuði en mælingar fyrir mars mánuði voru birtar nú í morgun. Fjallað er um málið í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka. Þar segir að aðstæður í þýsku atvinnulífi hafi nú ekki verið betri síðan í júní 2008. Vísitala sem mælir mat á núverandi aðstæðum hækkar um 5% frá fyrri mánuði og vísitala sem mælir væntingar til framtíðarinnar hækkaði um 1% í mars frá fyrri mánuði. Samræmd vísitala sem m.a. tekur mið að þessum tveimur þáttum og ætlað er að slá mati á umhverfi atvinnulífsins í heild hækkaði um 3% frá fyrri mánuði. Þetta þykir benda til þess að vetrarþunginn sé nú á undanhaldi og betri tíð sé framundan í þýskalandi eftir mjög langan og erfiðan vetur. Þýska hagkerfið sem jafnframt er það stærsta í Evrópu hefur átt erfitt með að hrökkva í gang og stöðnun hefur einkennt síðustu mánuði hvað alla mælikvarða varðar. Núna er útlit fyrir að risinn ætli að skríða af stað á nýju en auk þess sem væntingar eru að glæðast eru vísbendingar um að iðnaðarframleiðsla sé að aukast á nýjan leik.
Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira