Valsmenn burstuðu HK-inga í Digranesinu Elvar Geir Magnússon skrifar 12. desember 2010 17:22 Óskar Bjarni Óskarsson byrjar vel með Valsliðið. Valsmenn unnu tíu marka stórsigur á HK, 32-22, í N1 deild karla í handbotla í Digranesi í dag. Valsmenn hafa þar með unnið alla þrjá leiki sína síðan að Óskar Bjarni Óskarsson og Heimir Ríkarðsson tóku við liðinu af Júlíusi Jónassyni. Valsmenn voru yfir allan tímann en stungu af með 6-1 kafla sitt hvorum megin við hálfleikinn. HK-ingar voru langt frá sínu besta og gekk þeim bölvanlega að loka á skot Valsmanna. Staðan í hálfleik var 10-15. Í seinni hálfleiknum hleypti Valur heimamönnum aldrei nálægt sér og fagnaði þriðja sigri sínum í röð en HK var að tapa sínum þriðja deildarleik í röð.HK - Valur 22-32 (10-15)Mörk HK (skot): Ólafur Bjarki Ragnarsson 8 (10/1), Vilhelm Gauti Bergsveinsson 4 (6), Daníel Berg Grétarsson 4 (8), Bjarki Már Elísson 2 (3/1), Ármann Davíð Sigurðsson 1 (1), Hákon Bridde 1 (1), Brynjar Freyr Valsteinsson 1 (1), Atli Ævar Ingólfsson 1 (4), Atli Karl Bachmann 0 (1), Hörður Másson 0 (4).Varin skot: Björn Ingi Friðþjófsson 10, Valgeir Tómasson 2.Hraðaupphlaupsmörk: 4 (Bjarki 2, Ólafur 2, Atli).Fiskuð víti: 2 (Bjarki, Atli).Utan vallar: 2 mínútur.Mörk Vals (skot): Ernir Hrafn Arnarson 7/1 (8/1), Anton Rúnarsson 5/1 (7/1), Sturla Ásgeirsson 4 (6), Valdimar Fannar Þórsson 2 (4), Orri Freyr Gíslason 2 (2), Heiðar Þór Aðalsteinsson 2 (3), Fannar Þorbjörnsson 2 (3), Ásbjörn Stefánsson 2 (4), Gunnar Harðarson 2 (2), Atli Báruson 1 (1), Jón Björgvin Pétursson 1 (1), Einar Örn Guðmundsson 1 (4).Varin skot: Hlynur Morthens 18/2.Hraðaupphlaupsmörk: 3 (Sturla 2, Fannar)Fiskuð víti: 2 (Gunnar, Valdimar)Utan vallar: 8 mínútur.Dómarar: Jón Karl Björnsson og Þorleifur Björnsson, góðir. Olís-deild karla Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Sjá meira
Valsmenn unnu tíu marka stórsigur á HK, 32-22, í N1 deild karla í handbotla í Digranesi í dag. Valsmenn hafa þar með unnið alla þrjá leiki sína síðan að Óskar Bjarni Óskarsson og Heimir Ríkarðsson tóku við liðinu af Júlíusi Jónassyni. Valsmenn voru yfir allan tímann en stungu af með 6-1 kafla sitt hvorum megin við hálfleikinn. HK-ingar voru langt frá sínu besta og gekk þeim bölvanlega að loka á skot Valsmanna. Staðan í hálfleik var 10-15. Í seinni hálfleiknum hleypti Valur heimamönnum aldrei nálægt sér og fagnaði þriðja sigri sínum í röð en HK var að tapa sínum þriðja deildarleik í röð.HK - Valur 22-32 (10-15)Mörk HK (skot): Ólafur Bjarki Ragnarsson 8 (10/1), Vilhelm Gauti Bergsveinsson 4 (6), Daníel Berg Grétarsson 4 (8), Bjarki Már Elísson 2 (3/1), Ármann Davíð Sigurðsson 1 (1), Hákon Bridde 1 (1), Brynjar Freyr Valsteinsson 1 (1), Atli Ævar Ingólfsson 1 (4), Atli Karl Bachmann 0 (1), Hörður Másson 0 (4).Varin skot: Björn Ingi Friðþjófsson 10, Valgeir Tómasson 2.Hraðaupphlaupsmörk: 4 (Bjarki 2, Ólafur 2, Atli).Fiskuð víti: 2 (Bjarki, Atli).Utan vallar: 2 mínútur.Mörk Vals (skot): Ernir Hrafn Arnarson 7/1 (8/1), Anton Rúnarsson 5/1 (7/1), Sturla Ásgeirsson 4 (6), Valdimar Fannar Þórsson 2 (4), Orri Freyr Gíslason 2 (2), Heiðar Þór Aðalsteinsson 2 (3), Fannar Þorbjörnsson 2 (3), Ásbjörn Stefánsson 2 (4), Gunnar Harðarson 2 (2), Atli Báruson 1 (1), Jón Björgvin Pétursson 1 (1), Einar Örn Guðmundsson 1 (4).Varin skot: Hlynur Morthens 18/2.Hraðaupphlaupsmörk: 3 (Sturla 2, Fannar)Fiskuð víti: 2 (Gunnar, Valdimar)Utan vallar: 8 mínútur.Dómarar: Jón Karl Björnsson og Þorleifur Björnsson, góðir.
Olís-deild karla Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Sjá meira