Íris Björk Jóhannesdóttir var í gærkvöldi kjörin ungfrú Reykjavík.
Í öðru sæti varð Ragnheiður Vernharðsdóttir og Dea Katrin Tosic lenti í því þriðja.
Keppnin sem fram fór fyrir troðfullu húsi á Broadway var sýnd í beinni útsendingu á Skjá einum.
Vísir fangaði andrúmsloftið baksviðs þegar stúlkurnar voru um það bil að stíga á svið klæddar í La Senza undirfatnað.
Andrúmsloftið var rafmagnað af spennu og ánægju eins og meðfylgjandi myndir sýna greinilega.
Hér má sjá myndir af gestum á keppninni.