Button vill komast í fremstu röð á ný 20. ágúst 2010 19:17 Jenson Button hjá McLaren spjallar við sjónvarpsmenn. Mynd: Getty Images Heimsmeistarinn Jenson Button hjá McLaren segir að lið sitt hafi verið skrefi á eftir toppliðunum í síðustu keppni, sem var í Ungverjalandi. Keppnisliða koma úr sumarfríi í næstu viku og keppa á Spa brautinni í Belgíu um aðra helgi. "Við mætum til Belgíu vitandi það að við erum aðeins á eftir. Okkur gekk ekki sérlega vel í Ungverjalandi og liðið vill komast í fremstu röð á ný", sagði Button í frétt á autosport.com í dag. "Við erum bjartsýnir að ný útsetning á reglum varðandi yfirbyggingu bíla muni minnka bilið á milli liðanna og bæði Spa og Monza brautirnar henta bílum okkar betur en mótið í Ungverjalandi. Við þurfum að ná sama slagkrafti og fyrr á tímabilinu." "Ég hef þó ekki trú á að tvö næstu mót ráði úrslitum í meistaramótinu, en það verður erfiðara að uppfæra bílinn fyrir lokamótin. Það er því mikilvægt að ná stigum í næstu mótum." Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Heimsmeistarinn Jenson Button hjá McLaren segir að lið sitt hafi verið skrefi á eftir toppliðunum í síðustu keppni, sem var í Ungverjalandi. Keppnisliða koma úr sumarfríi í næstu viku og keppa á Spa brautinni í Belgíu um aðra helgi. "Við mætum til Belgíu vitandi það að við erum aðeins á eftir. Okkur gekk ekki sérlega vel í Ungverjalandi og liðið vill komast í fremstu röð á ný", sagði Button í frétt á autosport.com í dag. "Við erum bjartsýnir að ný útsetning á reglum varðandi yfirbyggingu bíla muni minnka bilið á milli liðanna og bæði Spa og Monza brautirnar henta bílum okkar betur en mótið í Ungverjalandi. Við þurfum að ná sama slagkrafti og fyrr á tímabilinu." "Ég hef þó ekki trú á að tvö næstu mót ráði úrslitum í meistaramótinu, en það verður erfiðara að uppfæra bílinn fyrir lokamótin. Það er því mikilvægt að ná stigum í næstu mótum."
Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira