Eurovision: Við stefnum klárlega á sigur Ellý Ármanns skrifar 26. maí 2010 17:30 „Ég er eins og pabbi þeirra," útskýrir Jónatan(hægra megin við Heru Björk) Myndir/elly@365.is Við hittum Jónatan Garðarsson í hádeginu í dag en hann hefur yfirumsjón með íslenska Eurovisionhópnum. „Það sem ég geri er að skipuleggja þetta frá a-ö. Það er að segja ég tek við hópnum þegar búið er að velja lagið og legg ég línurnar með hópnum. Ég er eins og pabbi þeirra." „Hópurinn er frábær. Núna eru margir í hópnum sem hafa gert þetta áður og vita nákvæmlega hvað þeir eiga að gera. Þau þekkja mig og vita hvaða kröfur ég geri þannig að það er frekar þægilegt," segir Jónatan. „Já ég er mjög ánægður með árangurinn. Svo er bara að fara örlítið hærra." Sigrum við? „Við stefnum á sigur. Alveg klárlega," svarar Jónatan. Eurovision Tengdar fréttir Eurovision: Hera hágrét - myndband Hera Björk grét eins og fegurðardrottningarnar þegar úrslitin voru kynnt í gærkvöldi. 26. maí 2010 06:30 Eurovision: Gríska goðið fílar Ísland Við spjölluðum við söngvarann og lagahöfundinn Giorgos Alkaios, fulltrúa Grikklands í Eurovisionkeppninni, eftir lokaæfinguna í gærdag. Við spurðum gríska goðið út í atriðið hans og hvernig honum líst á íslenska hópinn. Grikkinn komst upp úr fyrri undanúrslitakeppninni með lagið OPA sem fram fór í Telenor höllinni í Osló í gærkvöldi. 26. maí 2010 09:30 Eurovision: Í sigurvímu á blaðamannafundi eftir keppni Hera, sem var í sigurvímu eins og allir í íslenska Eurovisionhópnum, var ekki lengi að svara á léttu nótunum aðspurð hvort hún persónulega stoppaði eldgosið á Íslandi. 26. maí 2010 01:00 Eurovision: Fjölmiðlabann Heru Örlygur Smári lagahöfundur framlags Íslands í Eurovision og Kristjana Stefánsdóttir söngkona veittu okkur viðtal eftir æfinguna fyrir utan Telenor höllina í gærdag. 26. maí 2010 05:30 Eurovision: Ég verð fyrsti Íslendingurinn sem sigrar „Ég verð fyrsti Íslendingurinn til að sigra Eurovisionkeppnina,“ segir Hera Björk meðal annars í myndskeiðinu. 26. maí 2010 12:30 Mest lesið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bíó og sjónvarp Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Enginn í joggingbuxum í París Lífið Fleiri fréttir Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Sjá meira
Við hittum Jónatan Garðarsson í hádeginu í dag en hann hefur yfirumsjón með íslenska Eurovisionhópnum. „Það sem ég geri er að skipuleggja þetta frá a-ö. Það er að segja ég tek við hópnum þegar búið er að velja lagið og legg ég línurnar með hópnum. Ég er eins og pabbi þeirra." „Hópurinn er frábær. Núna eru margir í hópnum sem hafa gert þetta áður og vita nákvæmlega hvað þeir eiga að gera. Þau þekkja mig og vita hvaða kröfur ég geri þannig að það er frekar þægilegt," segir Jónatan. „Já ég er mjög ánægður með árangurinn. Svo er bara að fara örlítið hærra." Sigrum við? „Við stefnum á sigur. Alveg klárlega," svarar Jónatan.
Eurovision Tengdar fréttir Eurovision: Hera hágrét - myndband Hera Björk grét eins og fegurðardrottningarnar þegar úrslitin voru kynnt í gærkvöldi. 26. maí 2010 06:30 Eurovision: Gríska goðið fílar Ísland Við spjölluðum við söngvarann og lagahöfundinn Giorgos Alkaios, fulltrúa Grikklands í Eurovisionkeppninni, eftir lokaæfinguna í gærdag. Við spurðum gríska goðið út í atriðið hans og hvernig honum líst á íslenska hópinn. Grikkinn komst upp úr fyrri undanúrslitakeppninni með lagið OPA sem fram fór í Telenor höllinni í Osló í gærkvöldi. 26. maí 2010 09:30 Eurovision: Í sigurvímu á blaðamannafundi eftir keppni Hera, sem var í sigurvímu eins og allir í íslenska Eurovisionhópnum, var ekki lengi að svara á léttu nótunum aðspurð hvort hún persónulega stoppaði eldgosið á Íslandi. 26. maí 2010 01:00 Eurovision: Fjölmiðlabann Heru Örlygur Smári lagahöfundur framlags Íslands í Eurovision og Kristjana Stefánsdóttir söngkona veittu okkur viðtal eftir æfinguna fyrir utan Telenor höllina í gærdag. 26. maí 2010 05:30 Eurovision: Ég verð fyrsti Íslendingurinn sem sigrar „Ég verð fyrsti Íslendingurinn til að sigra Eurovisionkeppnina,“ segir Hera Björk meðal annars í myndskeiðinu. 26. maí 2010 12:30 Mest lesið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bíó og sjónvarp Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Enginn í joggingbuxum í París Lífið Fleiri fréttir Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Sjá meira
Eurovision: Hera hágrét - myndband Hera Björk grét eins og fegurðardrottningarnar þegar úrslitin voru kynnt í gærkvöldi. 26. maí 2010 06:30
Eurovision: Gríska goðið fílar Ísland Við spjölluðum við söngvarann og lagahöfundinn Giorgos Alkaios, fulltrúa Grikklands í Eurovisionkeppninni, eftir lokaæfinguna í gærdag. Við spurðum gríska goðið út í atriðið hans og hvernig honum líst á íslenska hópinn. Grikkinn komst upp úr fyrri undanúrslitakeppninni með lagið OPA sem fram fór í Telenor höllinni í Osló í gærkvöldi. 26. maí 2010 09:30
Eurovision: Í sigurvímu á blaðamannafundi eftir keppni Hera, sem var í sigurvímu eins og allir í íslenska Eurovisionhópnum, var ekki lengi að svara á léttu nótunum aðspurð hvort hún persónulega stoppaði eldgosið á Íslandi. 26. maí 2010 01:00
Eurovision: Fjölmiðlabann Heru Örlygur Smári lagahöfundur framlags Íslands í Eurovision og Kristjana Stefánsdóttir söngkona veittu okkur viðtal eftir æfinguna fyrir utan Telenor höllina í gærdag. 26. maí 2010 05:30
Eurovision: Ég verð fyrsti Íslendingurinn sem sigrar „Ég verð fyrsti Íslendingurinn til að sigra Eurovisionkeppnina,“ segir Hera Björk meðal annars í myndskeiðinu. 26. maí 2010 12:30