Brady í afneitun - er að verða sköllóttur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. desember 2010 12:45 Þetta hár er mikið á milli tannanna á fólki í Bandaríkjunum. Eitt aðalefnið í slúðurdálkum bandarísku blaðanna er hárið á stórstjörnunni Tom Brady sem er leikstjórnandi New England Patriots. Brady skartar miklu faxi þessa dagana sem þykir yfirmáta hallærislegt. Svo halllærislegt reyndar að meira að segja Justin Bieber hefur gert grín að greiðslunni. Búið er að stofna um 50 fésbókarsíður sem fjalla um hárið á honum. Það skilur einfaldlega enginn hvað þessi makki á eiginlega að þýða. Brady er ein stærsta stjarnan í bandarísku íþróttalífi. Hæfileikaríkur og þykir þess utan vera með myndarlegri mönnum enda nældi hann sér í brasilíska ofurmódelið Gisele. Brady er iðulega með derhúfu til þess að fela skallann. Nú hefur sannleikurinn komið í ljós. Brady er að verða sköllóttur og Gisele er allt annað en ánægð með það. Hefur hún sent Brady til sérfræðings sem á að hjálpa til við vandamálið. Þau geta illa sætt sig við þá staðreynd að Brady sé mannlegur og tapi hárum eins og annað venjulegt fólk. Á meðan unnið er í vandamálinu safnar Brady hári svo hann geti greitt yfir skallablettina. Hann lætur þess utan vart sjá sig á almannafæri nema með derhúfu. Bandarískir fjölmiðlar gera mikið grín að Brady þessa dagana og segja hann vera í afneitun. Þessi yfirgreiðsla blekki engan. Erlendar Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira
Eitt aðalefnið í slúðurdálkum bandarísku blaðanna er hárið á stórstjörnunni Tom Brady sem er leikstjórnandi New England Patriots. Brady skartar miklu faxi þessa dagana sem þykir yfirmáta hallærislegt. Svo halllærislegt reyndar að meira að segja Justin Bieber hefur gert grín að greiðslunni. Búið er að stofna um 50 fésbókarsíður sem fjalla um hárið á honum. Það skilur einfaldlega enginn hvað þessi makki á eiginlega að þýða. Brady er ein stærsta stjarnan í bandarísku íþróttalífi. Hæfileikaríkur og þykir þess utan vera með myndarlegri mönnum enda nældi hann sér í brasilíska ofurmódelið Gisele. Brady er iðulega með derhúfu til þess að fela skallann. Nú hefur sannleikurinn komið í ljós. Brady er að verða sköllóttur og Gisele er allt annað en ánægð með það. Hefur hún sent Brady til sérfræðings sem á að hjálpa til við vandamálið. Þau geta illa sætt sig við þá staðreynd að Brady sé mannlegur og tapi hárum eins og annað venjulegt fólk. Á meðan unnið er í vandamálinu safnar Brady hári svo hann geti greitt yfir skallablettina. Hann lætur þess utan vart sjá sig á almannafæri nema með derhúfu. Bandarískir fjölmiðlar gera mikið grín að Brady þessa dagana og segja hann vera í afneitun. Þessi yfirgreiðsla blekki engan.
Erlendar Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira