„Einlægni er sexí við gleymum því oft," sagði fjölmiðlakonan og rithöfundurinn Þorbjörg Marinósdóttir eða Tobba eins og hún er kölluð þegar við hittum hana í eftirpartý sem haldið var á veitingahúsinu Silfur í gærkvöldi eftir frumsýningu kvikmyndarinnar Sex and the City ll.
Tobba gaf nýverið út skáldsöguna Makalaus.
Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt efst í fréttinni ef þú vilt sjá viðtalið við Tobbu.