Elísabet Fritzl hefur nýtt líf Óli Tynes skrifar 22. nóvember 2010 14:47 Þessi mynd er af Elísabetu 18 ára skömmu áður en faðirinn lokaði hana inni. Engin mynd hefur verið birt af henni eftir 24 ára fangavist. Elísabet Fritzl sem faðirinn hélt fanginni í kjallarakompu í 24 ár er samámsaman að venjast því að lifa eðlilegu lífi. Hún er fjárhagslega sjálstæð eftir að hafa fengið bætur bæði frá stjórnvöldum og fjölmiðlum og hefur keypt sér hús í sveitaþorpi skammt frá heimabænum Amstetten. Býr með lífverði sínum Þar búa með henni börnin sex sem hún eignaðist með föður sínum. Elísabet sem er 44 ára gömul varð ástfangin af einum lífvarða sinna sem er 23 árum yngri en hún. Hann býr einnig með henni í húsinu. Elísabet og börn hennar fengu öll ný nöfn áður en þau yfirgáfu sjúkrahúsið þar sem þau dvöldu fyrstu mánuðina eftir að þau losnuðu úr prísundinni. Fjölmiðlum hefur verið bannað að birta nýju nöfnin og heimilisfang fjölskyldunnar. Eftirlitsmyndavélar vakta húsið úr öllum áttum og ef þar sjást einhverjir grunsamlegir á kreiki er lögreglan fljót á vettvang. Nágrannarnir vita hver fjölskyldan er og einnig þeir hafa ópinbert eftirlit með henni. Börnin öll í skóla Börnin sex eru á aldrinum sex til 21. árs. Þau ganga öll í skóla. Elísabet ól þrjú barnanna upp í kjallaranum en hin þrjú tók Jósef Fritzl, faðirinn, af henni skömmu eftir að þau fæddust. Hann hafði búið til þá sögu að Elísabet hefði stungið af frá heimilinu en skilað þessum börnum á tröppurnar á húsi foreldranna. Þau ólust upp hjá honum og Rosemarie konu hans. Öll saman -nema Jósef Danska vefritið bt.dk segir að svo virðist sem Elísabet sé að sættast við móðir sína. Hún hafi fyrst talið víst að Rosemarie hefði vitað af fangelsuninni. Nú sé hún farin að trúa því að svo hafi ekki verið. Börnin sem ólust upp hjá ömmu sinni og afa/föður una sér vel hjá Elísabet og systkinum sínum. Fjölskyldan virðist því loks vera að sameinast. Að frátöldum auðvitað Jósef Fritzl sem afplánar lífstíðar fangelsisdóm. Austurríki Mál Josef Fritzl Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Sjá meira
Elísabet Fritzl sem faðirinn hélt fanginni í kjallarakompu í 24 ár er samámsaman að venjast því að lifa eðlilegu lífi. Hún er fjárhagslega sjálstæð eftir að hafa fengið bætur bæði frá stjórnvöldum og fjölmiðlum og hefur keypt sér hús í sveitaþorpi skammt frá heimabænum Amstetten. Býr með lífverði sínum Þar búa með henni börnin sex sem hún eignaðist með föður sínum. Elísabet sem er 44 ára gömul varð ástfangin af einum lífvarða sinna sem er 23 árum yngri en hún. Hann býr einnig með henni í húsinu. Elísabet og börn hennar fengu öll ný nöfn áður en þau yfirgáfu sjúkrahúsið þar sem þau dvöldu fyrstu mánuðina eftir að þau losnuðu úr prísundinni. Fjölmiðlum hefur verið bannað að birta nýju nöfnin og heimilisfang fjölskyldunnar. Eftirlitsmyndavélar vakta húsið úr öllum áttum og ef þar sjást einhverjir grunsamlegir á kreiki er lögreglan fljót á vettvang. Nágrannarnir vita hver fjölskyldan er og einnig þeir hafa ópinbert eftirlit með henni. Börnin öll í skóla Börnin sex eru á aldrinum sex til 21. árs. Þau ganga öll í skóla. Elísabet ól þrjú barnanna upp í kjallaranum en hin þrjú tók Jósef Fritzl, faðirinn, af henni skömmu eftir að þau fæddust. Hann hafði búið til þá sögu að Elísabet hefði stungið af frá heimilinu en skilað þessum börnum á tröppurnar á húsi foreldranna. Þau ólust upp hjá honum og Rosemarie konu hans. Öll saman -nema Jósef Danska vefritið bt.dk segir að svo virðist sem Elísabet sé að sættast við móðir sína. Hún hafi fyrst talið víst að Rosemarie hefði vitað af fangelsuninni. Nú sé hún farin að trúa því að svo hafi ekki verið. Börnin sem ólust upp hjá ömmu sinni og afa/föður una sér vel hjá Elísabet og systkinum sínum. Fjölskyldan virðist því loks vera að sameinast. Að frátöldum auðvitað Jósef Fritzl sem afplánar lífstíðar fangelsisdóm.
Austurríki Mál Josef Fritzl Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Sjá meira