Níu íslenskir sundmenn keppa á HM fatlaðra í sundi Óskar Ófeigur Jónsson. skrifar 10. ágúst 2010 23:15 Ísland á níu keppendur á HM í ár. Mynd/ÍF Níu íslenskir sundmenn verða meðal þátttakenda á Heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi fer fram í Eindhoven í Hollandi dagana 15. til 21. ágúst. Alls munu 655 sundmenn frá 54 löndum taka þátt í mótinu og keppa um þau verðlaun sem veitt eru hinum ýmsu greinum og fötlunarflokkum en mótið er stærsta sundmót frá upphafi. Á mótinu keppa allir bestu sundmenn heimsins sem meðal annars tóku þátt í Ólympíumóti fatlaðra í Peking 2008 og Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi sem fram fór hér á landi í októbermánuði 2009. Níu íslenskir sundmenn verða meðal þátttakenda en af þeim kom fimm úr röðum hreyfihamlaðra og blindra og fjögur úr flokki þroskaheftra. Í sundi fatlaðra er keppt í flokkum S1 - S10 fyrir hreyfihamlaða þar sem S1 táknar mestu fötlun og S10 minnstu fötlun. Flokkar S11 - S13 eru flokkar blindra og sjónskertra og flokkur S14 er flokkur þroskaheftra.Íslenska hópinn skipa eftirtaldir sundmenn: Aníta Óska Hrafnsdóttir (S14), Firði Kolbrún Alda Stefánsdótti (S14), Firði Sonja Sigurðardóttir (S5), ÍFR Anna Kristín Jensdóttir (SB5), ÍFR Hjörtur Már Ingvarsson (S5), ÍFR Eyþór Þrastarson (S11), ÍFR/KR Jón Margeir Sverrisson (S14) Ösp/Sunddeild Fjölnis Ragnar Magnússon (S14), Firði Pálmi Guðlaugsson (S6), Firði/Sunddeild Fjölnis Þjálfarar og fararstjórar verða þau Kristín Guðmundsdóttir, Helena Ingimundardóttir, Hjördís Hjartardóttir og Rúnar Arnarsson. Líkt og á Evrópumeistaramótinu 2009 teflir Ísland fram ungum og efnilegum hópi sundfólks sem miklar vonir eru bundnar við í framtíðinni. Flestir ofangreindra einstaklinga þreyttu frumraun sína á stórmóti með þátttöku sinni á Evrópumeistaramótinu og til gamans má geta að reynslumestu einstaklingarnir þar voru Eyþór Þrastarson og Sonja Sigurðardóttir sem eru bæði innan við tvítugt. Það verður því spennandi að fylgjast með þessu unga og efnilega sundfólki í keppni meðal þeirra bestu. Innlendar Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér Sjá meira
Níu íslenskir sundmenn verða meðal þátttakenda á Heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi fer fram í Eindhoven í Hollandi dagana 15. til 21. ágúst. Alls munu 655 sundmenn frá 54 löndum taka þátt í mótinu og keppa um þau verðlaun sem veitt eru hinum ýmsu greinum og fötlunarflokkum en mótið er stærsta sundmót frá upphafi. Á mótinu keppa allir bestu sundmenn heimsins sem meðal annars tóku þátt í Ólympíumóti fatlaðra í Peking 2008 og Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi sem fram fór hér á landi í októbermánuði 2009. Níu íslenskir sundmenn verða meðal þátttakenda en af þeim kom fimm úr röðum hreyfihamlaðra og blindra og fjögur úr flokki þroskaheftra. Í sundi fatlaðra er keppt í flokkum S1 - S10 fyrir hreyfihamlaða þar sem S1 táknar mestu fötlun og S10 minnstu fötlun. Flokkar S11 - S13 eru flokkar blindra og sjónskertra og flokkur S14 er flokkur þroskaheftra.Íslenska hópinn skipa eftirtaldir sundmenn: Aníta Óska Hrafnsdóttir (S14), Firði Kolbrún Alda Stefánsdótti (S14), Firði Sonja Sigurðardóttir (S5), ÍFR Anna Kristín Jensdóttir (SB5), ÍFR Hjörtur Már Ingvarsson (S5), ÍFR Eyþór Þrastarson (S11), ÍFR/KR Jón Margeir Sverrisson (S14) Ösp/Sunddeild Fjölnis Ragnar Magnússon (S14), Firði Pálmi Guðlaugsson (S6), Firði/Sunddeild Fjölnis Þjálfarar og fararstjórar verða þau Kristín Guðmundsdóttir, Helena Ingimundardóttir, Hjördís Hjartardóttir og Rúnar Arnarsson. Líkt og á Evrópumeistaramótinu 2009 teflir Ísland fram ungum og efnilegum hópi sundfólks sem miklar vonir eru bundnar við í framtíðinni. Flestir ofangreindra einstaklinga þreyttu frumraun sína á stórmóti með þátttöku sinni á Evrópumeistaramótinu og til gamans má geta að reynslumestu einstaklingarnir þar voru Eyþór Þrastarson og Sonja Sigurðardóttir sem eru bæði innan við tvítugt. Það verður því spennandi að fylgjast með þessu unga og efnilega sundfólki í keppni meðal þeirra bestu.
Innlendar Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér Sjá meira