Ráðherra boðaði til fundar um fæðuöryggi Jón Hákon Halldórsson skrifar 16. apríl 2010 17:01 Jón Bjarnason vildi funda um fæðu- og matvælaöryggi þjóðarinnar. mynd/ GVA. Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra boðaði til fundar í ráðuneytinu í dag um möguleg áhrif eldgossins í Eyjafjallajökli á landbúnað og sjávarútveg og viðbrögð við því. Tilgangurinn með fundinum var að meta eins og hægt var á þessum tíma möguleg áhrif gossins á landbúnað þ.m.t. heilbrigði dýra, sjávarútveg, matvæla- og fæðuöryggi þjóðarinnar og aðra þætti sem falla undir ráðuneytið og tryggja að hlutaðeigandi stofnanir og samtök séu tilbúin að takast á við þau verkefni sem nauðsyn getur borið til. Fyrir liggur að áhrifin verða mest á landbúnað og ekki síst heilbrigði búfjár á þeim svæðum sem áhrif gossins ná til. Til fundarins voru boðaðir fulltrúar frá Matvælastofnun, Hafrannsóknastofnuninni, Veiðimálastofnun, MATÍS, Bændasamtökum Íslands, Búnaðarsambandi suðurlands, Samtökum fiskvinnslustöðva og Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Ennfremur komu til fundarins Ágúst Gunnar Ármannson fulltrúi frá Almannavörnum og Ármann Höskuldsson jarðfræðingur frá Háskóla Íslands og fræddu um gosið og horfurnar framundan eftir því sem vitað er. Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra ákvað að skipa strax starfsshóp undir forystu ráðuneytisins sem hefur það hlutverk að fara yfir og halda utan um samræmdar aðgerðir stofnana og samtaka vegna þessa goss. Er honum ætlað að marka skammtímaaðgerðir og einnig aðgerðir til lengri tíma sem kunna að vera nauðsynlegar. Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Innlent Fleiri fréttir Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Sjá meira
Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra boðaði til fundar í ráðuneytinu í dag um möguleg áhrif eldgossins í Eyjafjallajökli á landbúnað og sjávarútveg og viðbrögð við því. Tilgangurinn með fundinum var að meta eins og hægt var á þessum tíma möguleg áhrif gossins á landbúnað þ.m.t. heilbrigði dýra, sjávarútveg, matvæla- og fæðuöryggi þjóðarinnar og aðra þætti sem falla undir ráðuneytið og tryggja að hlutaðeigandi stofnanir og samtök séu tilbúin að takast á við þau verkefni sem nauðsyn getur borið til. Fyrir liggur að áhrifin verða mest á landbúnað og ekki síst heilbrigði búfjár á þeim svæðum sem áhrif gossins ná til. Til fundarins voru boðaðir fulltrúar frá Matvælastofnun, Hafrannsóknastofnuninni, Veiðimálastofnun, MATÍS, Bændasamtökum Íslands, Búnaðarsambandi suðurlands, Samtökum fiskvinnslustöðva og Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Ennfremur komu til fundarins Ágúst Gunnar Ármannson fulltrúi frá Almannavörnum og Ármann Höskuldsson jarðfræðingur frá Háskóla Íslands og fræddu um gosið og horfurnar framundan eftir því sem vitað er. Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra ákvað að skipa strax starfsshóp undir forystu ráðuneytisins sem hefur það hlutverk að fara yfir og halda utan um samræmdar aðgerðir stofnana og samtaka vegna þessa goss. Er honum ætlað að marka skammtímaaðgerðir og einnig aðgerðir til lengri tíma sem kunna að vera nauðsynlegar.
Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Innlent Fleiri fréttir Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Sjá meira