Eurovision: Norrænir fjölmiðlar með Heru á heilanum 26. maí 2010 15:00 Þessi mynd var tekin í hádeginu af Heru Björk í miðju viðtali við norska sjónvarpsstöð. Myndir/elly@365.is Langflestir norrænir fjölmiðlar slá því upp að Hera Björk hafi komist áfram í umfjöllun sinni um undankeppni Eurovision í gærkvöldi. "Ísland áfram, Finnland ekki" er það sem þeir segja flestir. Hluti af þessum viðbrögðum er vitanlega það að Norðmenn, Danir og Svíar eru líkt og við Íslendingar að spá í hliðhollum þjóðum í stigagjöfinni á laugardag. En annar og mikilvægur hluti af þessu er sá að Hera Björk hefur verið afar viðkunnaleg í viðtölum og sinnt fjölmiðlamönnum vel. Þetta skilar sér í því að blaðamenn fara hlýjum orðum um hana.Hér eru nokkrar fyrirsagna fréttanna sem við rákumst á.Danir byrjuðu strax eftir úrslitin í gær að tala um íslenska lagið sem hálfdanskt og vísa þar í búsetu Heru Bjarkar í Kaupmannahöfn. Þá minnast þeir orða hennar í undankeppninni í Danmörku í fyrra. Þegar hún lenti í öðru sæti sagði hún: „I'll be back!" Sumir fjölmiðlar í Svíþjóð kvarta síðan yfir því að hljóðið á keppninni hafi ekki verið nógu gott. Hljóð og mynd hafi verið úr takti í stórum hluta landsins. Norska ríkisútvarpið vill ekkert kannast við þetta og bendir á sænska ríkisútvarpið sem bendir aftur á það norska. Eurovision Mest lesið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fleiri fréttir Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Sjá meira
Langflestir norrænir fjölmiðlar slá því upp að Hera Björk hafi komist áfram í umfjöllun sinni um undankeppni Eurovision í gærkvöldi. "Ísland áfram, Finnland ekki" er það sem þeir segja flestir. Hluti af þessum viðbrögðum er vitanlega það að Norðmenn, Danir og Svíar eru líkt og við Íslendingar að spá í hliðhollum þjóðum í stigagjöfinni á laugardag. En annar og mikilvægur hluti af þessu er sá að Hera Björk hefur verið afar viðkunnaleg í viðtölum og sinnt fjölmiðlamönnum vel. Þetta skilar sér í því að blaðamenn fara hlýjum orðum um hana.Hér eru nokkrar fyrirsagna fréttanna sem við rákumst á.Danir byrjuðu strax eftir úrslitin í gær að tala um íslenska lagið sem hálfdanskt og vísa þar í búsetu Heru Bjarkar í Kaupmannahöfn. Þá minnast þeir orða hennar í undankeppninni í Danmörku í fyrra. Þegar hún lenti í öðru sæti sagði hún: „I'll be back!" Sumir fjölmiðlar í Svíþjóð kvarta síðan yfir því að hljóðið á keppninni hafi ekki verið nógu gott. Hljóð og mynd hafi verið úr takti í stórum hluta landsins. Norska ríkisútvarpið vill ekkert kannast við þetta og bendir á sænska ríkisútvarpið sem bendir aftur á það norska.
Eurovision Mest lesið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fleiri fréttir Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Sjá meira