Eurovision: Söngkona Georgíu gefur Íslendingum góð ráð Ellý Ármanns skrifar 29. maí 2010 17:00 Við hittum söngkonuna Sofiu Nizharadze frá Georgíu í Osló í dag. Í myndskeiðinu óskar Sofia íslenska Eurovisionhópnum góðu gengi í úrslitakeppninni sem fram fer í kvöld og ráðleggur Íslendingum að kjósa rétt. Hér má sjá framlag Georgíu, lagið Shine. Eurovision Skroll-Lífið Tengdar fréttir Eurovision: Bosnia Herzegovina sendir Íslendingum kveðju Vukasin Brajic, söngvarinn sem flytur framlag Bosniu Herzegovinu, Thunder and lightning, sem sjá má hér (Youtube) var áberandi afslappaður þegar við hittum hann í dag. Vukasin sendir Íslendingum kveðju eins og sjá má í myndskeiðinu. 29. maí 2010 15:45 Eurovision: Stundum einmanalegt hjá Sigmari Sigmar Guðmundsson þulur er yfirleitt einhvers staðar annars staðar en íslenski hópurinn og viðurkennir að stundum er starfið einmanalegt. 29. maí 2010 06:00 Eurovision: Greinilega ekkert stressuð - myndband Íslenski Eurovision hópurinn sem staddur er í Osló er greinilega afslappaður þrátt fyrir þá staðreynd að stóra stundin rennur upp í kvöld. Þegar við mynduðum þau yfirgefa rútuna fyrir utan hótelið þeirra fyrir tæpri stundu voru þau skellihlæjandi eins og sjá má í myndskeiðinu. 29. maí 2010 14:00 Eurovision: Friðrik Ómar í Osló - myndband „Ég vona náttúrulega að við vinnum. Engin spurning," segir Friðrik Ómar söngvari þegar við hittum hann í Osló í dag. Eurobandið, þau Friðrik Ómar og Regína Ósk, sungu fyrir fullu húsi í gærkvöldi á næturklúbbnum Latter í miðborg Oslóar Við spurðum hann út í tónleikana og sigurvissa Íslendinga. 29. maí 2010 16:30 Eurovision: Lokaæfingin gekk vel - myndband Myndskeiðið var tekið fyrir 30 mínútum af íslenska Eurovisionhópnum fyrir utan hótelið sem þau dvelja á í Osló. Nú tekur klukkutíma hvíld við áður en þau leggja aftur af stað í rútu í Telenor höllina þar sem keppnin fer fram. Sjá má að vel liggur á mannskapnum. 29. maí 2010 13:45 Eurovision: Valli er rosalega strangur við Heru Valli Sport er stöðugt í símanum á milli þess sem hann fylgir Heru hvert fótmál og passar upp á að allt sé í himnalagi hjá íslenska Eurovisionhópnum. 29. maí 2010 10:30 Eurovision: Foreldrar og dóttir Heru - myndband Fjölskylda Heru, dóttir hennar, Þórdís Petra Ólafsdóttir, 12 ára, og foreldrar, Hjördís Geirsdóttir og Þórhallur Geirsson, senda hlýjar kveðjur til Íslands. 29. maí 2010 05:00 Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Við hittum söngkonuna Sofiu Nizharadze frá Georgíu í Osló í dag. Í myndskeiðinu óskar Sofia íslenska Eurovisionhópnum góðu gengi í úrslitakeppninni sem fram fer í kvöld og ráðleggur Íslendingum að kjósa rétt. Hér má sjá framlag Georgíu, lagið Shine.
Eurovision Skroll-Lífið Tengdar fréttir Eurovision: Bosnia Herzegovina sendir Íslendingum kveðju Vukasin Brajic, söngvarinn sem flytur framlag Bosniu Herzegovinu, Thunder and lightning, sem sjá má hér (Youtube) var áberandi afslappaður þegar við hittum hann í dag. Vukasin sendir Íslendingum kveðju eins og sjá má í myndskeiðinu. 29. maí 2010 15:45 Eurovision: Stundum einmanalegt hjá Sigmari Sigmar Guðmundsson þulur er yfirleitt einhvers staðar annars staðar en íslenski hópurinn og viðurkennir að stundum er starfið einmanalegt. 29. maí 2010 06:00 Eurovision: Greinilega ekkert stressuð - myndband Íslenski Eurovision hópurinn sem staddur er í Osló er greinilega afslappaður þrátt fyrir þá staðreynd að stóra stundin rennur upp í kvöld. Þegar við mynduðum þau yfirgefa rútuna fyrir utan hótelið þeirra fyrir tæpri stundu voru þau skellihlæjandi eins og sjá má í myndskeiðinu. 29. maí 2010 14:00 Eurovision: Friðrik Ómar í Osló - myndband „Ég vona náttúrulega að við vinnum. Engin spurning," segir Friðrik Ómar söngvari þegar við hittum hann í Osló í dag. Eurobandið, þau Friðrik Ómar og Regína Ósk, sungu fyrir fullu húsi í gærkvöldi á næturklúbbnum Latter í miðborg Oslóar Við spurðum hann út í tónleikana og sigurvissa Íslendinga. 29. maí 2010 16:30 Eurovision: Lokaæfingin gekk vel - myndband Myndskeiðið var tekið fyrir 30 mínútum af íslenska Eurovisionhópnum fyrir utan hótelið sem þau dvelja á í Osló. Nú tekur klukkutíma hvíld við áður en þau leggja aftur af stað í rútu í Telenor höllina þar sem keppnin fer fram. Sjá má að vel liggur á mannskapnum. 29. maí 2010 13:45 Eurovision: Valli er rosalega strangur við Heru Valli Sport er stöðugt í símanum á milli þess sem hann fylgir Heru hvert fótmál og passar upp á að allt sé í himnalagi hjá íslenska Eurovisionhópnum. 29. maí 2010 10:30 Eurovision: Foreldrar og dóttir Heru - myndband Fjölskylda Heru, dóttir hennar, Þórdís Petra Ólafsdóttir, 12 ára, og foreldrar, Hjördís Geirsdóttir og Þórhallur Geirsson, senda hlýjar kveðjur til Íslands. 29. maí 2010 05:00 Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Eurovision: Bosnia Herzegovina sendir Íslendingum kveðju Vukasin Brajic, söngvarinn sem flytur framlag Bosniu Herzegovinu, Thunder and lightning, sem sjá má hér (Youtube) var áberandi afslappaður þegar við hittum hann í dag. Vukasin sendir Íslendingum kveðju eins og sjá má í myndskeiðinu. 29. maí 2010 15:45
Eurovision: Stundum einmanalegt hjá Sigmari Sigmar Guðmundsson þulur er yfirleitt einhvers staðar annars staðar en íslenski hópurinn og viðurkennir að stundum er starfið einmanalegt. 29. maí 2010 06:00
Eurovision: Greinilega ekkert stressuð - myndband Íslenski Eurovision hópurinn sem staddur er í Osló er greinilega afslappaður þrátt fyrir þá staðreynd að stóra stundin rennur upp í kvöld. Þegar við mynduðum þau yfirgefa rútuna fyrir utan hótelið þeirra fyrir tæpri stundu voru þau skellihlæjandi eins og sjá má í myndskeiðinu. 29. maí 2010 14:00
Eurovision: Friðrik Ómar í Osló - myndband „Ég vona náttúrulega að við vinnum. Engin spurning," segir Friðrik Ómar söngvari þegar við hittum hann í Osló í dag. Eurobandið, þau Friðrik Ómar og Regína Ósk, sungu fyrir fullu húsi í gærkvöldi á næturklúbbnum Latter í miðborg Oslóar Við spurðum hann út í tónleikana og sigurvissa Íslendinga. 29. maí 2010 16:30
Eurovision: Lokaæfingin gekk vel - myndband Myndskeiðið var tekið fyrir 30 mínútum af íslenska Eurovisionhópnum fyrir utan hótelið sem þau dvelja á í Osló. Nú tekur klukkutíma hvíld við áður en þau leggja aftur af stað í rútu í Telenor höllina þar sem keppnin fer fram. Sjá má að vel liggur á mannskapnum. 29. maí 2010 13:45
Eurovision: Valli er rosalega strangur við Heru Valli Sport er stöðugt í símanum á milli þess sem hann fylgir Heru hvert fótmál og passar upp á að allt sé í himnalagi hjá íslenska Eurovisionhópnum. 29. maí 2010 10:30
Eurovision: Foreldrar og dóttir Heru - myndband Fjölskylda Heru, dóttir hennar, Þórdís Petra Ólafsdóttir, 12 ára, og foreldrar, Hjördís Geirsdóttir og Þórhallur Geirsson, senda hlýjar kveðjur til Íslands. 29. maí 2010 05:00