Lífið

Eurovision: Söngkona Georgíu gefur Íslendingum góð ráð

Ellý Ármanns skrifar

Við hittum söngkonuna Sofiu Nizharadze frá Georgíu í Osló í dag.

Í myndskeiðinu óskar Sofia íslenska Eurovisionhópnum góðu gengi í úrslitakeppninni sem fram fer í kvöld og ráðleggur Íslendingum að kjósa rétt.

Hér má sjá framlag Georgíu, lagið Shine.


Tengdar fréttir

Eurovision: Bosnia Herzegovina sendir Íslendingum kveðju

Vukasin Brajic, söngvarinn sem flytur framlag Bosniu Herzegovinu, Thunder and lightning, sem sjá má hér (Youtube) var áberandi afslappaður þegar við hittum hann í dag. Vukasin sendir Íslendingum kveðju eins og sjá má í myndskeiðinu.

Eurovision: Greinilega ekkert stressuð - myndband

Íslenski Eurovision hópurinn sem staddur er í Osló er greinilega afslappaður þrátt fyrir þá staðreynd að stóra stundin rennur upp í kvöld. Þegar við mynduðum þau yfirgefa rútuna fyrir utan hótelið þeirra fyrir tæpri stundu voru þau skellihlæjandi eins og sjá má í myndskeiðinu.

Eurovision: Friðrik Ómar í Osló - myndband

„Ég vona náttúrulega að við vinnum. Engin spurning," segir Friðrik Ómar söngvari þegar við hittum hann í Osló í dag. Eurobandið, þau Friðrik Ómar og Regína Ósk, sungu fyrir fullu húsi í gærkvöldi á næturklúbbnum Latter í miðborg Oslóar Við spurðum hann út í tónleikana og sigurvissa Íslendinga.

Eurovision: Lokaæfingin gekk vel - myndband

Myndskeiðið var tekið fyrir 30 mínútum af íslenska Eurovisionhópnum fyrir utan hótelið sem þau dvelja á í Osló. Nú tekur klukkutíma hvíld við áður en þau leggja aftur af stað í rútu í Telenor höllina þar sem keppnin fer fram. Sjá má að vel liggur á mannskapnum.

Eurovision: Foreldrar og dóttir Heru - myndband

Fjölskylda Heru, dóttir hennar, Þórdís Petra Ólafsdóttir, 12 ára, og foreldrar, Hjördís Geirsdóttir og Þórhallur Geirsson, senda hlýjar kveðjur til Íslands.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.