„Þetta er nýja æðið á Íslandi," sagði Brynja Magnúsdóttir hjá Sif Cosmetics á Íslandi þegar við forvitnuðumst um húðdropana sem hún kynnti fyrir fjölda kvenna í eftirpartý sem haldið var á veitingahúsinu Silfur eftir frumsýningu kvikmyndarinnar Sex and the City ll í gærkvöldi.
„Þú setur þetta á hreina húð fyrir nóttina og ekkert annað," sagði Brynja meðal annars.
Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt efst í fréttinni ef þú vilt sjá viðtalið við Brynju.