Þórunn Sveinbjarnardóttir: Nauðsynlegt að fækka ráðuneytum 14. júní 2010 21:33 Þórunn Sveinbjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, áréttaði í ræðu sinni á eldhúsdagskráumræðum á Alþingi, að það væri nauðsynlegur hluti af því að stoppa upp í rúmlega 40 milljarða fjárlagagat að fækka ráðuneytum og sameina önnur. Þá talaði hún fyrir því að koma á sérstökum bankaskatti og tók sem dæmi að Landsbankinn hefði þénað 90 milljónir á dag fyrstu þrjá mánuði á árinu. Þá þénuðu bankarni 51 milljarð á síðasta ári. Hún sagði það aðeins sanngjarnt að bankarnir kæmu til móts við skuldug heimilin. Þá svaraði Þórunn gagnrýni Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, sem sagði ríkisstjórnina upptekna af smámálum og forgangsraðaði vitlaust. Þórunn sagði að hér væru ekki um smámál að ræða og tók sem dæmi ein hjúskaparlög, bann við nektardansi og skipan hæstaréttar- og héraðsdómara. „Einhver hefði sagt hallelúja af minna tilefni," sagði Þórunn síðan. Þórunn sagði í ræðu sinni að það væri einnig mikilvægt af þingi og stjórnsýslu á Íslandi að taka mið af rannsóknarskýrslu Alþingis til þess að endurvinna traust almennings á Alþingi. Þá gerði Þórunn atvinnuleysið einnig að umtalsefni og sagði mikilvægt að skapa fjölbreytt störf til þess að leysa vandann. Að lokum sagði Þórunn að til stendur að leggja fram nýtt frumvarp um vatnsréttindi. Það verður iðnaðarráðherra sem leggur það fram. Rannsóknarskýrsla Alþingis Tengdar fréttir Vill auka traust á Alþingi með því að forgangsraða Traust á Alþingi og á þingstörfunum hefur verið í algjöru lágmarki undanfarin misseri, sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hann sagði að þetta væri grafalvarlegt mál og brýnt væri að bæta úr þessu. 14. júní 2010 21:19 Segir umsátur ríkja um heimilin Það ríkir umsátur um heimilin í landinu, sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hann sagði að í stað þess að slá skjaldborg um heimilin hefði verið slegin skjaldborg um kröfuhafa. 14. júní 2010 21:41 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira
Þórunn Sveinbjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, áréttaði í ræðu sinni á eldhúsdagskráumræðum á Alþingi, að það væri nauðsynlegur hluti af því að stoppa upp í rúmlega 40 milljarða fjárlagagat að fækka ráðuneytum og sameina önnur. Þá talaði hún fyrir því að koma á sérstökum bankaskatti og tók sem dæmi að Landsbankinn hefði þénað 90 milljónir á dag fyrstu þrjá mánuði á árinu. Þá þénuðu bankarni 51 milljarð á síðasta ári. Hún sagði það aðeins sanngjarnt að bankarnir kæmu til móts við skuldug heimilin. Þá svaraði Þórunn gagnrýni Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, sem sagði ríkisstjórnina upptekna af smámálum og forgangsraðaði vitlaust. Þórunn sagði að hér væru ekki um smámál að ræða og tók sem dæmi ein hjúskaparlög, bann við nektardansi og skipan hæstaréttar- og héraðsdómara. „Einhver hefði sagt hallelúja af minna tilefni," sagði Þórunn síðan. Þórunn sagði í ræðu sinni að það væri einnig mikilvægt af þingi og stjórnsýslu á Íslandi að taka mið af rannsóknarskýrslu Alþingis til þess að endurvinna traust almennings á Alþingi. Þá gerði Þórunn atvinnuleysið einnig að umtalsefni og sagði mikilvægt að skapa fjölbreytt störf til þess að leysa vandann. Að lokum sagði Þórunn að til stendur að leggja fram nýtt frumvarp um vatnsréttindi. Það verður iðnaðarráðherra sem leggur það fram.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Tengdar fréttir Vill auka traust á Alþingi með því að forgangsraða Traust á Alþingi og á þingstörfunum hefur verið í algjöru lágmarki undanfarin misseri, sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hann sagði að þetta væri grafalvarlegt mál og brýnt væri að bæta úr þessu. 14. júní 2010 21:19 Segir umsátur ríkja um heimilin Það ríkir umsátur um heimilin í landinu, sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hann sagði að í stað þess að slá skjaldborg um heimilin hefði verið slegin skjaldborg um kröfuhafa. 14. júní 2010 21:41 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira
Vill auka traust á Alþingi með því að forgangsraða Traust á Alþingi og á þingstörfunum hefur verið í algjöru lágmarki undanfarin misseri, sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hann sagði að þetta væri grafalvarlegt mál og brýnt væri að bæta úr þessu. 14. júní 2010 21:19
Segir umsátur ríkja um heimilin Það ríkir umsátur um heimilin í landinu, sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hann sagði að í stað þess að slá skjaldborg um heimilin hefði verið slegin skjaldborg um kröfuhafa. 14. júní 2010 21:41