Tveir þeir fljótustu í ár mætast í fyrsta sinn á árinu 2010 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2010 23:00 Usain Bolt og Asafa Powell. Mynd/AFP Það bíða margir spenntir eftir einvígi Usain Bolt og Asafa Powell í 100 metra hlaupi á Demantamótinu í París á morgun en tveir þeir fljótustu á árinu 2010 mætast þarna í fyrsta sinn á keppnistímabilinu. Heims og Ólympíumeistarinn Usain Bolt minnti á sig um síðustu helgi þegar hann hljóp á 9,82 sekúndum á móti í Lausanne en það var jafngóður tími og Powell hafði náð best á árinu. Þetta verður þriðja mót Usain Bolt á árinu 2010 en hann hefur verið að glíma við meiðsli á hásin en segist ekki finna fyrir neinu lengur. Bolt spáir frábæru hlaupi á Stade de France. „Mitt markmið er að tapa ekki í þessu hlaupi. Ég stefni á það að hlaupa á 9,7 sekúndum. Þetta ætti að verða flott hlaup því ég veit að Asafa er tilbúinn í slaginn," sagði Usain Bolt en báðir kapparnir koma frá Jamaíku. „Asafa Powell hefur verið mjög stöðugur í ár og hlaupið oft í kringum 9,80. Ég veit að hann bíður eftir mér," sagði Bolt. Það hefur enginn hlauðið 100 metarana hraðar á Stade de France en Usain Bolt sem vann mótið á 9.79 sekúndum í fyrra. Heimsmet hans frá HM í Berlín á síðasta ári er upp á 9.58 sekúndur. Erlendar Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fleiri fréttir Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Burnley - Arsenal | Toppliðið sækir nýliðana heim Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga Sjá meira
Það bíða margir spenntir eftir einvígi Usain Bolt og Asafa Powell í 100 metra hlaupi á Demantamótinu í París á morgun en tveir þeir fljótustu á árinu 2010 mætast þarna í fyrsta sinn á keppnistímabilinu. Heims og Ólympíumeistarinn Usain Bolt minnti á sig um síðustu helgi þegar hann hljóp á 9,82 sekúndum á móti í Lausanne en það var jafngóður tími og Powell hafði náð best á árinu. Þetta verður þriðja mót Usain Bolt á árinu 2010 en hann hefur verið að glíma við meiðsli á hásin en segist ekki finna fyrir neinu lengur. Bolt spáir frábæru hlaupi á Stade de France. „Mitt markmið er að tapa ekki í þessu hlaupi. Ég stefni á það að hlaupa á 9,7 sekúndum. Þetta ætti að verða flott hlaup því ég veit að Asafa er tilbúinn í slaginn," sagði Usain Bolt en báðir kapparnir koma frá Jamaíku. „Asafa Powell hefur verið mjög stöðugur í ár og hlaupið oft í kringum 9,80. Ég veit að hann bíður eftir mér," sagði Bolt. Það hefur enginn hlauðið 100 metarana hraðar á Stade de France en Usain Bolt sem vann mótið á 9.79 sekúndum í fyrra. Heimsmet hans frá HM í Berlín á síðasta ári er upp á 9.58 sekúndur.
Erlendar Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fleiri fréttir Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Burnley - Arsenal | Toppliðið sækir nýliðana heim Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga Sjá meira