Ný hunangsfluga nemur land 22. maí 2010 04:30 Rauðhumla Rauðhumlan þrífst vel í návígi við menn og byggð. Erling Ólafsson skordýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun tók þessa mynd af rauðhumlu sem fannst hér á landi. mynd/erling ólafsson mynd/erling ólafsson Ný tegund af hunangsflugu virðist hafa fest rætur hér á landi. Flugan heitir rauðhumla og er ólík þeim hunangsflugum sem fyrir voru á landinu, því hún er rauð en ekki með gulum og svörtum röndum. Flugan er háð nábýli við manninn, og finnur búum sínum oftast stað í húsum og húsveggjum. Henni hefur vegnað vel á meginlandi Evrópu með útþenslu byggðar og garðræktar, að því er Náttúrufræðistofnun segir. Því sé öfugt farið með margar aðrar tegundir humlu. Rauðhumlu hafi farið fjölgandi og finnist á nýjum stöðum, þar á meðal Íslandi nú. Gera má ráð fyrir því að hún eigi framtíð fyrir sér hér á landi þar sem hún finnst meðal annars í nyrstu sveitum Noregs. Rauðhumlan fannst fyrst á Íslandi í ágúst 2008 í Keflavík, en fyrsta búið fannst í fyrra í Mosfellsdal. Rauðhumludrottning fannst svo í Hveragerði fyrr í þessum mánuði og þykir það renna stoðum undir þá kenningu að flugan hafi numið hér land. Hingað til hefur flugan aðeins fundist á suðvesturhorni landsins. Ef fólk verður vart við rauðhumlu er það beðið um að tilkynna það til Náttúrufræðistofnunar. - þeb Fréttir Innlent Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Ný tegund af hunangsflugu virðist hafa fest rætur hér á landi. Flugan heitir rauðhumla og er ólík þeim hunangsflugum sem fyrir voru á landinu, því hún er rauð en ekki með gulum og svörtum röndum. Flugan er háð nábýli við manninn, og finnur búum sínum oftast stað í húsum og húsveggjum. Henni hefur vegnað vel á meginlandi Evrópu með útþenslu byggðar og garðræktar, að því er Náttúrufræðistofnun segir. Því sé öfugt farið með margar aðrar tegundir humlu. Rauðhumlu hafi farið fjölgandi og finnist á nýjum stöðum, þar á meðal Íslandi nú. Gera má ráð fyrir því að hún eigi framtíð fyrir sér hér á landi þar sem hún finnst meðal annars í nyrstu sveitum Noregs. Rauðhumlan fannst fyrst á Íslandi í ágúst 2008 í Keflavík, en fyrsta búið fannst í fyrra í Mosfellsdal. Rauðhumludrottning fannst svo í Hveragerði fyrr í þessum mánuði og þykir það renna stoðum undir þá kenningu að flugan hafi numið hér land. Hingað til hefur flugan aðeins fundist á suðvesturhorni landsins. Ef fólk verður vart við rauðhumlu er það beðið um að tilkynna það til Náttúrufræðistofnunar. - þeb
Fréttir Innlent Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira