Gylfi og Hólmfríður eru knattspyrnufólk ársins Elvar Geir Magnússon skrifar 10. desember 2010 15:26 Gylfi Sigurðsson og Hólmfríður Magnúsdóttir eru knattspyrnufólk ársins að mati Knattspyrnusambands Íslands. Þetta er í sjöunda sinn sem KSÍ útnefnir sérstaklega knattspyrnumann og -konu ársins. Gylfi hefur átt frábært ár. Hann lék sína fyrstu A-landsleiki á árinu og fór á kostum með U21-landsliðinu sem náði því magnaða afreki að komast í lokakeppni Evrópumótsins. Hann átti frábært tímabil með Reading á Englandi þar sem hann var kjörinn leikmaður tímabilsins og var síðan seldur til Hoffenheim í Þýskalandi þar sem hann hefur vakið mikla athygli. Alfreð Finnbogason var í öðru sæti í karlaflokki en hann var í lykilhlutverki með Breiðabliki sem varð Íslandsmeistari og var síðan seldur til Lokeren í Belgíu. Í þriðja sæti varð Grétar Rafn Steinsson, leikmaður Bolton. Hólmfríður Magnúsdóttir í landsleik. Hólmfríður lék stórt hlutverk með Philadelphia Independence í bandarísku atvinnumannadeildinni í knattspyrnu en liðið komst í úrslitaleik deildarinnar. Þá var hún í lykilhlutverki hjá kvennalandsliðinu. Hún lék níu landsleiki á árinu og skoraði í þeim sjö mörk. Hún er nú orðin þriðja markahæsta landsliðskonan frá upphafi. Markvörðurinn Þóra B. Helgadóttir varð í öðru sæti í kvennaflokki en hún varð sænskur meistari með Malmö. Dóra María Lárusdóttir, lykilleikmaður Vals, hafnaði í þriðja sæti en Valur varð Íslands- og bikarmeistari á árinu. Íslenski boltinn Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Sjá meira
Gylfi Sigurðsson og Hólmfríður Magnúsdóttir eru knattspyrnufólk ársins að mati Knattspyrnusambands Íslands. Þetta er í sjöunda sinn sem KSÍ útnefnir sérstaklega knattspyrnumann og -konu ársins. Gylfi hefur átt frábært ár. Hann lék sína fyrstu A-landsleiki á árinu og fór á kostum með U21-landsliðinu sem náði því magnaða afreki að komast í lokakeppni Evrópumótsins. Hann átti frábært tímabil með Reading á Englandi þar sem hann var kjörinn leikmaður tímabilsins og var síðan seldur til Hoffenheim í Þýskalandi þar sem hann hefur vakið mikla athygli. Alfreð Finnbogason var í öðru sæti í karlaflokki en hann var í lykilhlutverki með Breiðabliki sem varð Íslandsmeistari og var síðan seldur til Lokeren í Belgíu. Í þriðja sæti varð Grétar Rafn Steinsson, leikmaður Bolton. Hólmfríður Magnúsdóttir í landsleik. Hólmfríður lék stórt hlutverk með Philadelphia Independence í bandarísku atvinnumannadeildinni í knattspyrnu en liðið komst í úrslitaleik deildarinnar. Þá var hún í lykilhlutverki hjá kvennalandsliðinu. Hún lék níu landsleiki á árinu og skoraði í þeim sjö mörk. Hún er nú orðin þriðja markahæsta landsliðskonan frá upphafi. Markvörðurinn Þóra B. Helgadóttir varð í öðru sæti í kvennaflokki en hún varð sænskur meistari með Malmö. Dóra María Lárusdóttir, lykilleikmaður Vals, hafnaði í þriðja sæti en Valur varð Íslands- og bikarmeistari á árinu.
Íslenski boltinn Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Sjá meira