Frjálshyggjan orsakavaldur hrunsins 25. febrúar 2010 11:58 MYND/Anton Meginorsök hrunsins er ekki að finna í aðgerðum eða aðgerðarleysi banka, eftirlitsaðila og stjórnvalda á Íslandi árið 2008. Þetta kemur fram í grein Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur í nýjasta tímariti Máls og Menningar. Grein Ingibjargar ber titilinn Háskaleg og ósjálfbær samfélagstilraun. Þar vísar Ingibjörg í frjálshyggjustefnu Sjálfstæðisflokks og telur einboðið að sú stefna hafi skapað þær aðstæður hér á landi sem síðar urðu til þess að bankarnir hrundu. Ingibjörg segir að íslensk bankakerfi hafi verið orðið of stórt fyrir íslenskt samfélag. Hvorki Seðlabankinn né ríkissjóður höfðu fjárhagslega getu til að verja bankana áhlaupi ef til þess kæmi. Það gat aldrei farið saman - að mati Ingibjargar - stórt alþjóðlegt bankakerfi og örsmátt hagkerfi sem byggðist á eigin mynt. Við þessu hafi hún varað í mars 2008 og lýst yfir þeim áhyggjum að erlendir spákaupmenn gætu haglega hagnast á hremmingum krónunnar. Hún hafi í kjölfarið kallað eftir því að Sjálfstæðisflokkur tæki evrópupólítík sína til endurskoðunar til að Ísland kæmist í skjól Evrópusambandsins og Evrunnar. Vinstrimenn skorti sjálfstraust Ingibjörg vill þó ekki meina að aðgerðir eða aðgerðarleysi stjórnvalda, eftirlitsaðila og banka hafi leitt til hrunsins. Íslendingar hafi látið glepjast af hinu meinta góðæri sem byggt var á frjálshyggjustefnu Sjálfstæðisflokks. Vinstrimenn hafi einfaldlega ekki haft nægilegt sjálfstraust til að gagnrýna. Góðærið byggðist hins vegar á aukinni skuldsetningu þar sem hagkerfið var þanið til hins ítrasta í þeim megintilgangi að tryggja áframhaldandi pólitísk völd tiltekinna aðila. Þetta hafi síðan gert ísland berskjaldað þegar alþjóðlega fjármálakreppan reið yfir. Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis geti aldrei orðið neinn stóridómur hvað þessa samfélagstilraun varðar heldur þurfa Íslendingar - að mati Ingibjargar - að gera upp þessa fortíð með öðrum hætti. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Sjá meira
Meginorsök hrunsins er ekki að finna í aðgerðum eða aðgerðarleysi banka, eftirlitsaðila og stjórnvalda á Íslandi árið 2008. Þetta kemur fram í grein Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur í nýjasta tímariti Máls og Menningar. Grein Ingibjargar ber titilinn Háskaleg og ósjálfbær samfélagstilraun. Þar vísar Ingibjörg í frjálshyggjustefnu Sjálfstæðisflokks og telur einboðið að sú stefna hafi skapað þær aðstæður hér á landi sem síðar urðu til þess að bankarnir hrundu. Ingibjörg segir að íslensk bankakerfi hafi verið orðið of stórt fyrir íslenskt samfélag. Hvorki Seðlabankinn né ríkissjóður höfðu fjárhagslega getu til að verja bankana áhlaupi ef til þess kæmi. Það gat aldrei farið saman - að mati Ingibjargar - stórt alþjóðlegt bankakerfi og örsmátt hagkerfi sem byggðist á eigin mynt. Við þessu hafi hún varað í mars 2008 og lýst yfir þeim áhyggjum að erlendir spákaupmenn gætu haglega hagnast á hremmingum krónunnar. Hún hafi í kjölfarið kallað eftir því að Sjálfstæðisflokkur tæki evrópupólítík sína til endurskoðunar til að Ísland kæmist í skjól Evrópusambandsins og Evrunnar. Vinstrimenn skorti sjálfstraust Ingibjörg vill þó ekki meina að aðgerðir eða aðgerðarleysi stjórnvalda, eftirlitsaðila og banka hafi leitt til hrunsins. Íslendingar hafi látið glepjast af hinu meinta góðæri sem byggt var á frjálshyggjustefnu Sjálfstæðisflokks. Vinstrimenn hafi einfaldlega ekki haft nægilegt sjálfstraust til að gagnrýna. Góðærið byggðist hins vegar á aukinni skuldsetningu þar sem hagkerfið var þanið til hins ítrasta í þeim megintilgangi að tryggja áframhaldandi pólitísk völd tiltekinna aðila. Þetta hafi síðan gert ísland berskjaldað þegar alþjóðlega fjármálakreppan reið yfir. Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis geti aldrei orðið neinn stóridómur hvað þessa samfélagstilraun varðar heldur þurfa Íslendingar - að mati Ingibjargar - að gera upp þessa fortíð með öðrum hætti.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Sjá meira