Eurovision: Páll Óskar spáir Heru í reipitog um fyrsta sætið 27. maí 2010 16:30 Páll Óskar spáir því að keppnin verði hrikalega spennandi fyrir Íslendinga. Fyrrum Eurovision-farinn Páll Óskar Hjálmtýsson er hafsjór af fróðleik um keppnina. Hann hefur kynnt sér þátttakendur í ár í þaula eins og kom fram í frábæru þáttunum Alla leið. Það er því góðs viti að fá bjartsýna spá frá Palla fyrir laugardagskvöldið en hann spáir Heru Björk í eitt af efstu fimm sætunum. Hann telur jafnvel möguleika á því að Hera vinni keppnina. „Ég skal lofa þér því, Íslendingar eiga eftir að upplifa annað móment eins og þegar Selma Björns keppti 1999. Hún verður í fyrsta sæti á tímabili. Þetta verður síðan reipitog milli hennar og sæta ísraelska gæjans. Svo endar hún í öðru eða þriðja sæti. Á topp fimm," segir Páll Óskar. Þetta kom fram í spjalli Rúnars Róbertssonar við Pál Óskar á Bylgjunni í dag. Viðtalið má heyra hér. Þarna kynnti hann einnig árlegt Eurovision-partýið sitt á Nasa á laugardagskvöld eftir keppni. Þar segir hann miklu skemmtilegra að vera en á sjálfri keppninni í Noregi. Á laugardaginn ætla Sigga Beinteins og Sissa að syngja Nei eða já, Jógvan Hansen að spila á fiðlu og taka Fairytale og Jóhanna Guðrún að syngja Is It True? Eurovision Tengdar fréttir Eurovision: Hera gerir allt vitlaust - myndband Við sýnum þennan stutta myndbút sem var tekinn af Heru Björk og Jónatan þegar þau mættu á fjölmiðlafundinn sem haldinn var í Telenor höllinni eftir fyrri undanúrslitakeppni Eurovision sem fram fór í fyrradag. 26. maí 2010 19:25 Stærsta könnunin spáir Íslandi líka áfram Þeir 55 þúsund sem hafa tekið þátt í BigPoll-könnun heimasíðunnar esctoday.com telja Ísland öruggt upp úr undankeppni Eurovision á morgun. 24. maí 2010 16:28 Eurovision: Hera hágrét - myndband Hera Björk grét eins og fegurðardrottningarnar þegar úrslitin voru kynnt í gærkvöldi. 26. maí 2010 06:30 Eurovision: Við stefnum klárlega á sigur Við hittum Jónatan Garðarsson sem heldur utan um íslenska Eurovisionhópinn í Osló í hádeginu í dag. „Það sem ég geri er að skipuleggja þetta frá a-ö. Núna eru margir í hópnum sem hafa gert þetta áður og vita hvaða kröfur ég geri," segir Jónatan. Sjá viðtalið í meðfylgjandi myndskeiði. 26. maí 2010 17:30 Eurovision: Gríska goðið fílar Ísland Við spjölluðum við söngvarann og lagahöfundinn Giorgos Alkaios, fulltrúa Grikklands í Eurovisionkeppninni, eftir lokaæfinguna í gærdag. Við spurðum gríska goðið út í atriðið hans og hvernig honum líst á íslenska hópinn. Grikkinn komst upp úr fyrri undanúrslitakeppninni með lagið OPA sem fram fór í Telenor höllinni í Osló í gærkvöldi. 26. maí 2010 09:30 Eurovision: Hera gælir við ráðherrann Störe - myndir Hera Björk bræddi utanríkisráðherra Noregs, Jonas Gahr Störe, með nærveru sinni. Hann vildi ólmur hitta hana í gær. 27. maí 2010 09:30 Eurovision: Rífur kjaft fyrir Heru Valgeiri Magnússyni umboðsmanni hefur með ótrúlegum hætti tekist að búa til spennandi stemningu í kringum Heru. 27. maí 2010 11:45 Eurovision: Ég verð fyrsti Íslendingurinn sem sigrar „Ég verð fyrsti Íslendingurinn til að sigra Eurovisionkeppnina,“ segir Hera Björk meðal annars í myndskeiðinu. 26. maí 2010 12:30 Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Sjá meira
Fyrrum Eurovision-farinn Páll Óskar Hjálmtýsson er hafsjór af fróðleik um keppnina. Hann hefur kynnt sér þátttakendur í ár í þaula eins og kom fram í frábæru þáttunum Alla leið. Það er því góðs viti að fá bjartsýna spá frá Palla fyrir laugardagskvöldið en hann spáir Heru Björk í eitt af efstu fimm sætunum. Hann telur jafnvel möguleika á því að Hera vinni keppnina. „Ég skal lofa þér því, Íslendingar eiga eftir að upplifa annað móment eins og þegar Selma Björns keppti 1999. Hún verður í fyrsta sæti á tímabili. Þetta verður síðan reipitog milli hennar og sæta ísraelska gæjans. Svo endar hún í öðru eða þriðja sæti. Á topp fimm," segir Páll Óskar. Þetta kom fram í spjalli Rúnars Róbertssonar við Pál Óskar á Bylgjunni í dag. Viðtalið má heyra hér. Þarna kynnti hann einnig árlegt Eurovision-partýið sitt á Nasa á laugardagskvöld eftir keppni. Þar segir hann miklu skemmtilegra að vera en á sjálfri keppninni í Noregi. Á laugardaginn ætla Sigga Beinteins og Sissa að syngja Nei eða já, Jógvan Hansen að spila á fiðlu og taka Fairytale og Jóhanna Guðrún að syngja Is It True?
Eurovision Tengdar fréttir Eurovision: Hera gerir allt vitlaust - myndband Við sýnum þennan stutta myndbút sem var tekinn af Heru Björk og Jónatan þegar þau mættu á fjölmiðlafundinn sem haldinn var í Telenor höllinni eftir fyrri undanúrslitakeppni Eurovision sem fram fór í fyrradag. 26. maí 2010 19:25 Stærsta könnunin spáir Íslandi líka áfram Þeir 55 þúsund sem hafa tekið þátt í BigPoll-könnun heimasíðunnar esctoday.com telja Ísland öruggt upp úr undankeppni Eurovision á morgun. 24. maí 2010 16:28 Eurovision: Hera hágrét - myndband Hera Björk grét eins og fegurðardrottningarnar þegar úrslitin voru kynnt í gærkvöldi. 26. maí 2010 06:30 Eurovision: Við stefnum klárlega á sigur Við hittum Jónatan Garðarsson sem heldur utan um íslenska Eurovisionhópinn í Osló í hádeginu í dag. „Það sem ég geri er að skipuleggja þetta frá a-ö. Núna eru margir í hópnum sem hafa gert þetta áður og vita hvaða kröfur ég geri," segir Jónatan. Sjá viðtalið í meðfylgjandi myndskeiði. 26. maí 2010 17:30 Eurovision: Gríska goðið fílar Ísland Við spjölluðum við söngvarann og lagahöfundinn Giorgos Alkaios, fulltrúa Grikklands í Eurovisionkeppninni, eftir lokaæfinguna í gærdag. Við spurðum gríska goðið út í atriðið hans og hvernig honum líst á íslenska hópinn. Grikkinn komst upp úr fyrri undanúrslitakeppninni með lagið OPA sem fram fór í Telenor höllinni í Osló í gærkvöldi. 26. maí 2010 09:30 Eurovision: Hera gælir við ráðherrann Störe - myndir Hera Björk bræddi utanríkisráðherra Noregs, Jonas Gahr Störe, með nærveru sinni. Hann vildi ólmur hitta hana í gær. 27. maí 2010 09:30 Eurovision: Rífur kjaft fyrir Heru Valgeiri Magnússyni umboðsmanni hefur með ótrúlegum hætti tekist að búa til spennandi stemningu í kringum Heru. 27. maí 2010 11:45 Eurovision: Ég verð fyrsti Íslendingurinn sem sigrar „Ég verð fyrsti Íslendingurinn til að sigra Eurovisionkeppnina,“ segir Hera Björk meðal annars í myndskeiðinu. 26. maí 2010 12:30 Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Sjá meira
Eurovision: Hera gerir allt vitlaust - myndband Við sýnum þennan stutta myndbút sem var tekinn af Heru Björk og Jónatan þegar þau mættu á fjölmiðlafundinn sem haldinn var í Telenor höllinni eftir fyrri undanúrslitakeppni Eurovision sem fram fór í fyrradag. 26. maí 2010 19:25
Stærsta könnunin spáir Íslandi líka áfram Þeir 55 þúsund sem hafa tekið þátt í BigPoll-könnun heimasíðunnar esctoday.com telja Ísland öruggt upp úr undankeppni Eurovision á morgun. 24. maí 2010 16:28
Eurovision: Hera hágrét - myndband Hera Björk grét eins og fegurðardrottningarnar þegar úrslitin voru kynnt í gærkvöldi. 26. maí 2010 06:30
Eurovision: Við stefnum klárlega á sigur Við hittum Jónatan Garðarsson sem heldur utan um íslenska Eurovisionhópinn í Osló í hádeginu í dag. „Það sem ég geri er að skipuleggja þetta frá a-ö. Núna eru margir í hópnum sem hafa gert þetta áður og vita hvaða kröfur ég geri," segir Jónatan. Sjá viðtalið í meðfylgjandi myndskeiði. 26. maí 2010 17:30
Eurovision: Gríska goðið fílar Ísland Við spjölluðum við söngvarann og lagahöfundinn Giorgos Alkaios, fulltrúa Grikklands í Eurovisionkeppninni, eftir lokaæfinguna í gærdag. Við spurðum gríska goðið út í atriðið hans og hvernig honum líst á íslenska hópinn. Grikkinn komst upp úr fyrri undanúrslitakeppninni með lagið OPA sem fram fór í Telenor höllinni í Osló í gærkvöldi. 26. maí 2010 09:30
Eurovision: Hera gælir við ráðherrann Störe - myndir Hera Björk bræddi utanríkisráðherra Noregs, Jonas Gahr Störe, með nærveru sinni. Hann vildi ólmur hitta hana í gær. 27. maí 2010 09:30
Eurovision: Rífur kjaft fyrir Heru Valgeiri Magnússyni umboðsmanni hefur með ótrúlegum hætti tekist að búa til spennandi stemningu í kringum Heru. 27. maí 2010 11:45
Eurovision: Ég verð fyrsti Íslendingurinn sem sigrar „Ég verð fyrsti Íslendingurinn til að sigra Eurovisionkeppnina,“ segir Hera Björk meðal annars í myndskeiðinu. 26. maí 2010 12:30