Mourinho vill hafa Zidane með sér á hliðarlínunni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. október 2010 08:30 Jose Mourinho, stjóri Real Madrid. Nordic Photos / AFP Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, vill að Zinidine Zidane eyði minni tíma á skrifstofu Real Madrid og verði oftar sér við hlið á hliðarlínunni í leikjum liðsins. Þetta sagði Mourinho við franska fjölmiðla í síðasta mánuði og spænska dagblaðið Marca greindi frá því í dag að Zidane hafi hitt forseta félagsins, Florentino Perez, og framkvæmdarstjóra, Jorge Valdano, að máli til að ræða þetta nýja hlutverk sitt nánar. Svo gæti farið að Zidane verði á hliðarlínunni þegar að Real mætir AC Milan í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn kemur. „Ég vil vera tengiliður liðsins og forsetans og vera virkari þáttatkandi í starfi félagsins," er haft eftir Zidane í Marca. Zidane er einn besti knattspyrnumaður sögunnar og gekk til liðs við Real Madrid fyrir metfé árið 2001. Hann lagði skóna á hilluna eftir HM 2006. „Þegar maður ræðir við Mourinho gerir maður sér fljótt grein fyrir því að hann veit fullkomnlega hvert hann er að stefna og hvernig hann ætlar sér að komast þangað," sagði Zidane við franska fjölmiðla nýverið. „Það er enginn vafi á því að Real Madrid þurfti á manni eins og honum að halda. Ég hefði sjálfur gjarnan viljað hafa hann sem þjálfara þegar ég var enn að spila." Spænski boltinn Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, vill að Zinidine Zidane eyði minni tíma á skrifstofu Real Madrid og verði oftar sér við hlið á hliðarlínunni í leikjum liðsins. Þetta sagði Mourinho við franska fjölmiðla í síðasta mánuði og spænska dagblaðið Marca greindi frá því í dag að Zidane hafi hitt forseta félagsins, Florentino Perez, og framkvæmdarstjóra, Jorge Valdano, að máli til að ræða þetta nýja hlutverk sitt nánar. Svo gæti farið að Zidane verði á hliðarlínunni þegar að Real mætir AC Milan í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn kemur. „Ég vil vera tengiliður liðsins og forsetans og vera virkari þáttatkandi í starfi félagsins," er haft eftir Zidane í Marca. Zidane er einn besti knattspyrnumaður sögunnar og gekk til liðs við Real Madrid fyrir metfé árið 2001. Hann lagði skóna á hilluna eftir HM 2006. „Þegar maður ræðir við Mourinho gerir maður sér fljótt grein fyrir því að hann veit fullkomnlega hvert hann er að stefna og hvernig hann ætlar sér að komast þangað," sagði Zidane við franska fjölmiðla nýverið. „Það er enginn vafi á því að Real Madrid þurfti á manni eins og honum að halda. Ég hefði sjálfur gjarnan viljað hafa hann sem þjálfara þegar ég var enn að spila."
Spænski boltinn Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Sjá meira