Fréttablaðið fjallar oftast um Jón Ásgeir 1. desember 2010 11:00 Jón Ásgeir Jóhannesson. Fréttablaðið hefur birt mun fleiri fréttir um Jón Ásgeir Jóhannesson en fjóra aðra viðskiptamenn sem voru í forystu fjármálafyrirtækja í aðdraganda bankahrunsins á sex mánaða tímabili. Þetta kemur fram í samantekt sem Creditinfo vann fyrir Björgólf Thor Björgólfsson. Að beiðni Björgólfs var tekið saman hversu mikið var fjallað um mennina fimm í Fréttablaðinu, Morgunblaðinu, DV og Viðskiptablaðinu. Mennirnir eru: Jón Ásgeir Jóhannesson, Björgólfur Thor Björgólfsson, Sigurður Einarsson, Hreiðar Már Sigurðsson og Pálmi Haraldsson. Kannað var sex mánaða tímabil frá því snemma í mars fram í aðra viku september. Smellið til að sjá töfluna stærri. Eins og lesa má úr meðfylgjandi töflu fjallaði Fréttablaðið oftast um Jón Ásgeir af mönnunum fimm. Alls birtust 88 fréttir um Jón Ásgeir í blaðinu, sem er ríflega þriðjungur frétta um mennina fimm. Næstmest var fjallað um Björgólf Thor, í samtals 57 skipti á tímabilinu. Jón Ásgeir er eiginmaður Ingibjargar Pálmadóttur, aðaleiganda 365, útgáfufélags Fréttablaðsins. Langsamlega mest var fjallað um Jón Ásgeir í Morgunblaðinu. Þar birtust 111 fréttir um hann á tímabilinu, sem var ríflega 46 prósent frétta um mennina fimm. DV sker sig nokkuð úr, en blaðið hefur birt mun fleiri fréttir um mennina fimm en nokkurt hinna blaðanna, þrátt fyrir að blaðið komi aðeins út þrisvar í viku. - bj Fréttir Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fleiri fréttir Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Sjá meira
Fréttablaðið hefur birt mun fleiri fréttir um Jón Ásgeir Jóhannesson en fjóra aðra viðskiptamenn sem voru í forystu fjármálafyrirtækja í aðdraganda bankahrunsins á sex mánaða tímabili. Þetta kemur fram í samantekt sem Creditinfo vann fyrir Björgólf Thor Björgólfsson. Að beiðni Björgólfs var tekið saman hversu mikið var fjallað um mennina fimm í Fréttablaðinu, Morgunblaðinu, DV og Viðskiptablaðinu. Mennirnir eru: Jón Ásgeir Jóhannesson, Björgólfur Thor Björgólfsson, Sigurður Einarsson, Hreiðar Már Sigurðsson og Pálmi Haraldsson. Kannað var sex mánaða tímabil frá því snemma í mars fram í aðra viku september. Smellið til að sjá töfluna stærri. Eins og lesa má úr meðfylgjandi töflu fjallaði Fréttablaðið oftast um Jón Ásgeir af mönnunum fimm. Alls birtust 88 fréttir um Jón Ásgeir í blaðinu, sem er ríflega þriðjungur frétta um mennina fimm. Næstmest var fjallað um Björgólf Thor, í samtals 57 skipti á tímabilinu. Jón Ásgeir er eiginmaður Ingibjargar Pálmadóttur, aðaleiganda 365, útgáfufélags Fréttablaðsins. Langsamlega mest var fjallað um Jón Ásgeir í Morgunblaðinu. Þar birtust 111 fréttir um hann á tímabilinu, sem var ríflega 46 prósent frétta um mennina fimm. DV sker sig nokkuð úr, en blaðið hefur birt mun fleiri fréttir um mennina fimm en nokkurt hinna blaðanna, þrátt fyrir að blaðið komi aðeins út þrisvar í viku. - bj
Fréttir Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fleiri fréttir Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Sjá meira