Valur bikarmeistari karla Henry Birgir Gunnarsson í Laugardalshöll skrifar 26. febrúar 2011 17:29 Mynd/Daníel Valsmenn urðu í dag bikarmeistarar karla í þriðja sinn á fjórum þegar þeir unnu dramatískan sigur á Akureyri, 24-26. Leikurinn var æsispennandi allt til loka. Fyrri hálfleikur var afar líflegur. Bæði lið bættu geysilega grimm til leiks, keyrðu upp hraðann svo skemmtanagildi leiksins var mikið. Akureyringar höfðu tökin framan af en um miðjan hálfleik kom góður kafli hjá Valsmönnum og þeir komust yfir í fyrsta skipti, 10-11, og héldu þessu eins marks forskoti fram að hálfleik en þá var staðan 13-14. Markverðir beggja liða, Sveinbjörn og Hlynur, vörðu virkilega vel í hálfleiknum. Heimir Örn og Bjarni Fritzson fóru fyrir sóknarleik Akureyringa en Finnur Ingi fór mikinn hinum megin sem og Sturla. Jafnræðið hélt áfram í síðari hálfleik. Mikil átök, fínar vörslur og allt í hers höndum. Afar líflegir áhorfendur í Höllinni létu vel í sér heyra enda frábær leikur. Valur náði þriggja marka forskoti, 21-24, þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum og voru þess utan manni færri. Þegar þeir gátu náð fjögurra marka forskoti átti Valdimar Þórsson afar óskynsama sendingu inn á línu, henni var stolið, Akureyri refsaði og kom sér aftur inn í leikinn. Illa farið með góða stöðu þar hjá Valsmönnum. Spennan var algjörlega rafmögnuð á lokamínútum leiksins. Akureyri fékk tækifæri til þess að jafna á lokamínútunni en Hlynur Morthens varði þá skot af línunni frá Herði Fannari Sigþórssyni. Mögnuð markvarsla. Valsmenn tóku svo leikhlé þegar tíu sekúndur lifðu leiks. Þeir gerðu engin mistök og Sturla fyrirliði skoraði sigurmarkið þegar ein sekúnda var eftir af leiknum. Leiknum var lýst beint á Boltavaktinni: Akureyri - Valur. Olís-deild karla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Sjá meira
Valsmenn urðu í dag bikarmeistarar karla í þriðja sinn á fjórum þegar þeir unnu dramatískan sigur á Akureyri, 24-26. Leikurinn var æsispennandi allt til loka. Fyrri hálfleikur var afar líflegur. Bæði lið bættu geysilega grimm til leiks, keyrðu upp hraðann svo skemmtanagildi leiksins var mikið. Akureyringar höfðu tökin framan af en um miðjan hálfleik kom góður kafli hjá Valsmönnum og þeir komust yfir í fyrsta skipti, 10-11, og héldu þessu eins marks forskoti fram að hálfleik en þá var staðan 13-14. Markverðir beggja liða, Sveinbjörn og Hlynur, vörðu virkilega vel í hálfleiknum. Heimir Örn og Bjarni Fritzson fóru fyrir sóknarleik Akureyringa en Finnur Ingi fór mikinn hinum megin sem og Sturla. Jafnræðið hélt áfram í síðari hálfleik. Mikil átök, fínar vörslur og allt í hers höndum. Afar líflegir áhorfendur í Höllinni létu vel í sér heyra enda frábær leikur. Valur náði þriggja marka forskoti, 21-24, þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum og voru þess utan manni færri. Þegar þeir gátu náð fjögurra marka forskoti átti Valdimar Þórsson afar óskynsama sendingu inn á línu, henni var stolið, Akureyri refsaði og kom sér aftur inn í leikinn. Illa farið með góða stöðu þar hjá Valsmönnum. Spennan var algjörlega rafmögnuð á lokamínútum leiksins. Akureyri fékk tækifæri til þess að jafna á lokamínútunni en Hlynur Morthens varði þá skot af línunni frá Herði Fannari Sigþórssyni. Mögnuð markvarsla. Valsmenn tóku svo leikhlé þegar tíu sekúndur lifðu leiks. Þeir gerðu engin mistök og Sturla fyrirliði skoraði sigurmarkið þegar ein sekúnda var eftir af leiknum. Leiknum var lýst beint á Boltavaktinni: Akureyri - Valur.
Olís-deild karla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Sjá meira