Leita að Icesave-peningunum - Ólafur og Steingrímur tala ekki saman 23. febrúar 2011 20:30 Steingrímur J. Sigfússon. „Þetta eru eins og hverjir aðrir peningar, sumir fóru til Lúxemborg á meðan aðrir enduðu uppi í Breiðholti," sagði Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, í viðtali við Sölva Tryggvason á Skjá Einum í kvöld, þegar hann var spurður hvert Icesave peningarnir hefðu farið. Steingrímur sagði peningana hafa farið í gegnum æðakerfi bankans eins og hann orðaði það, en skilanefndir með sína sérfræðinga væru að rannsaka það hvert peningarnir hefðu farið. „Og jafnvel undirbúa aðgerðir til þess að sækja þá," sagði Steingrímur og vitnaði í fréttir af Stöð 2 um málið. Hann sagði að þjóðin yrði upplýst um það hvert peningarnir færu jafnóðum og þinginu bærust þær upplýsingar. Spurður út í meintar hótanir sem Ólafur Ragnar Grímsson forseti hafði á orði í viðtali í Silfri Egils þar síðasta sunnudag, sagðist Steingrímur ekki tala um trúnaðarsamtöl sem hann hefði átt við forsetann síðastliðinn ár. Þá sagði Ólafur Ragnar að ráðamenn hefðu hótað afsögnum og jafnvel að ríkisstjórnin færi frá yrði Icesave-samkomulagið ekki samþykkt. Fram kom að Steingrímur og Ólafur Ragnar hafa ekki rætt saman síðan forsetinn synjaði lögunum um Icesave staðfestingar í janúar á síðasta ári. En þeir hittust áður á einkafundum. Slíkir fundir hafa ekki verið haldnir síðan þá. Icesave Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Aðeins bjartsýnustu menn geti rekið skíðasvæði á Íslandi Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Fleiri fréttir Skilur vel að fólk bíði óþreyjufullt eftir fréttum Formaður fjárlaganefndar fullur efa og uggandi fangaverðir Tilkynning vegna skammbyssu sem reyndist vera loftbyssa Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Aðeins bjartsýnustu menn geti rekið skíðasvæði á Íslandi Fyrsta skóflustunga tekin í skugga meirihlutaviðræðna Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Sjá meira
„Þetta eru eins og hverjir aðrir peningar, sumir fóru til Lúxemborg á meðan aðrir enduðu uppi í Breiðholti," sagði Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, í viðtali við Sölva Tryggvason á Skjá Einum í kvöld, þegar hann var spurður hvert Icesave peningarnir hefðu farið. Steingrímur sagði peningana hafa farið í gegnum æðakerfi bankans eins og hann orðaði það, en skilanefndir með sína sérfræðinga væru að rannsaka það hvert peningarnir hefðu farið. „Og jafnvel undirbúa aðgerðir til þess að sækja þá," sagði Steingrímur og vitnaði í fréttir af Stöð 2 um málið. Hann sagði að þjóðin yrði upplýst um það hvert peningarnir færu jafnóðum og þinginu bærust þær upplýsingar. Spurður út í meintar hótanir sem Ólafur Ragnar Grímsson forseti hafði á orði í viðtali í Silfri Egils þar síðasta sunnudag, sagðist Steingrímur ekki tala um trúnaðarsamtöl sem hann hefði átt við forsetann síðastliðinn ár. Þá sagði Ólafur Ragnar að ráðamenn hefðu hótað afsögnum og jafnvel að ríkisstjórnin færi frá yrði Icesave-samkomulagið ekki samþykkt. Fram kom að Steingrímur og Ólafur Ragnar hafa ekki rætt saman síðan forsetinn synjaði lögunum um Icesave staðfestingar í janúar á síðasta ári. En þeir hittust áður á einkafundum. Slíkir fundir hafa ekki verið haldnir síðan þá.
Icesave Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Aðeins bjartsýnustu menn geti rekið skíðasvæði á Íslandi Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Fleiri fréttir Skilur vel að fólk bíði óþreyjufullt eftir fréttum Formaður fjárlaganefndar fullur efa og uggandi fangaverðir Tilkynning vegna skammbyssu sem reyndist vera loftbyssa Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Aðeins bjartsýnustu menn geti rekið skíðasvæði á Íslandi Fyrsta skóflustunga tekin í skugga meirihlutaviðræðna Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Sjá meira