Yfirlýsing frá Hurts: Áhorfendur björguðu tónleikunum - Viva Ísland 22. mars 2011 12:30 Rafmagnið fór tvívegis af hljóðkerfinu í Vodafone-höllinni þegar breska hljómsveitin Hurts hélt þar tónleika á sunnudagskvöld. Einhverjir í hljómsveitinni voru frekar fúlir eftir atvikið en tóku þó gleði sína á ný eftir tónleikana þegar eftirpartí var haldið þeim til heiðurs á skemmtistaðnum Austur. Til að eyða öllum efasemdum um annað hefur hljómsveitin nú sent frá sér tilkynningu sem barst Vísi í morgun: „Fallega fólk á Íslandi. Takk fyrir að hvetja okkur til dáða og bjóða okkur velkomna af öllu hjarta. Ísland er einn fallegasti staður í heimi og fólkið það fallegasta. Við gátum ekki beðið eftir því að koma aftur og þakka fyrir okkur eftir að við tókum upp myndbandið við Stay í Vík og fengum frábærar viðtökur á Airwaves. Því miður stríddi rafmagnið okkur á tónleikunum á sunnudaginn þannig að við neyddumst til að stytta þá. Við vorum leiðir og pirraðir yfir þessu en áhorfendur björguðu tónleikunum með ást sinni og taumlausri gleði. Þið náðuð að gera þetta að kvöldi sem við munum aldrei gleyma. Við biðjumst afsökunar á vandræðunum og erum byrjaðir að skipuleggja aðra tónleika eins fljótt og mögulegt er. Kannski munum við þá aldrei fara aftur frá Íslandi. Takk fyrir allt. Viva Ísland, Hurts." Hér fyrir ofan er hægt að horfa á umrætt myndband við lagið Stay. Tengdar fréttir Hurts-drengir vilja tíu hvítar rósir Tíu hvítar rósir eru á meðal þess sem meðlimir hljómsveitarinnar Hurts fara fram á að bíði þeirra í búningsherberginu á tónleikum þeirra á Íslandi. 18. mars 2011 11:00 Rafmagn fór tvisvar af hjá Hurts Hljómsveitin Hurts heldur tónleika í Vodafone höllinni í kvöld. Eitthvað virðist tæknin vera að stríða tónleikahöldurum því tvisvar sinnum hefur hljómsveitin þurft að gera hlé vegna þess að rafmagn hefur farið af í húsinu. Vísir hefur ekki fengið upplýsingar um það hvað veldur rafmagnsleysinu. 20. mars 2011 23:28 Villtar klukkustundir á Íslandi þrátt fyrir skakkaföll "Það er leiðinlegt að þetta þurfti að enda svona. Þetta hefði getað verið stöngin inn," segir Róbert Aron Magnússon, sem skipulagði tónleika bresku hljómsveitarinnar Hurts á sunnudagskvöld. 22. mars 2011 19:00 Meðlimir Hurts snúa aftur í partíbæinn Reykjavík Hljómsveitin Hurts spilar í annað sinn á Íslandi í Vodafone-höllinni 20. mars. Adam Anderson, gítar- og hljómborðsleikari Hurts, getur ekki beðið eftir því að koma aftur til Íslands. 11. mars 2011 12:00 Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira
Rafmagnið fór tvívegis af hljóðkerfinu í Vodafone-höllinni þegar breska hljómsveitin Hurts hélt þar tónleika á sunnudagskvöld. Einhverjir í hljómsveitinni voru frekar fúlir eftir atvikið en tóku þó gleði sína á ný eftir tónleikana þegar eftirpartí var haldið þeim til heiðurs á skemmtistaðnum Austur. Til að eyða öllum efasemdum um annað hefur hljómsveitin nú sent frá sér tilkynningu sem barst Vísi í morgun: „Fallega fólk á Íslandi. Takk fyrir að hvetja okkur til dáða og bjóða okkur velkomna af öllu hjarta. Ísland er einn fallegasti staður í heimi og fólkið það fallegasta. Við gátum ekki beðið eftir því að koma aftur og þakka fyrir okkur eftir að við tókum upp myndbandið við Stay í Vík og fengum frábærar viðtökur á Airwaves. Því miður stríddi rafmagnið okkur á tónleikunum á sunnudaginn þannig að við neyddumst til að stytta þá. Við vorum leiðir og pirraðir yfir þessu en áhorfendur björguðu tónleikunum með ást sinni og taumlausri gleði. Þið náðuð að gera þetta að kvöldi sem við munum aldrei gleyma. Við biðjumst afsökunar á vandræðunum og erum byrjaðir að skipuleggja aðra tónleika eins fljótt og mögulegt er. Kannski munum við þá aldrei fara aftur frá Íslandi. Takk fyrir allt. Viva Ísland, Hurts." Hér fyrir ofan er hægt að horfa á umrætt myndband við lagið Stay.
Tengdar fréttir Hurts-drengir vilja tíu hvítar rósir Tíu hvítar rósir eru á meðal þess sem meðlimir hljómsveitarinnar Hurts fara fram á að bíði þeirra í búningsherberginu á tónleikum þeirra á Íslandi. 18. mars 2011 11:00 Rafmagn fór tvisvar af hjá Hurts Hljómsveitin Hurts heldur tónleika í Vodafone höllinni í kvöld. Eitthvað virðist tæknin vera að stríða tónleikahöldurum því tvisvar sinnum hefur hljómsveitin þurft að gera hlé vegna þess að rafmagn hefur farið af í húsinu. Vísir hefur ekki fengið upplýsingar um það hvað veldur rafmagnsleysinu. 20. mars 2011 23:28 Villtar klukkustundir á Íslandi þrátt fyrir skakkaföll "Það er leiðinlegt að þetta þurfti að enda svona. Þetta hefði getað verið stöngin inn," segir Róbert Aron Magnússon, sem skipulagði tónleika bresku hljómsveitarinnar Hurts á sunnudagskvöld. 22. mars 2011 19:00 Meðlimir Hurts snúa aftur í partíbæinn Reykjavík Hljómsveitin Hurts spilar í annað sinn á Íslandi í Vodafone-höllinni 20. mars. Adam Anderson, gítar- og hljómborðsleikari Hurts, getur ekki beðið eftir því að koma aftur til Íslands. 11. mars 2011 12:00 Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira
Hurts-drengir vilja tíu hvítar rósir Tíu hvítar rósir eru á meðal þess sem meðlimir hljómsveitarinnar Hurts fara fram á að bíði þeirra í búningsherberginu á tónleikum þeirra á Íslandi. 18. mars 2011 11:00
Rafmagn fór tvisvar af hjá Hurts Hljómsveitin Hurts heldur tónleika í Vodafone höllinni í kvöld. Eitthvað virðist tæknin vera að stríða tónleikahöldurum því tvisvar sinnum hefur hljómsveitin þurft að gera hlé vegna þess að rafmagn hefur farið af í húsinu. Vísir hefur ekki fengið upplýsingar um það hvað veldur rafmagnsleysinu. 20. mars 2011 23:28
Villtar klukkustundir á Íslandi þrátt fyrir skakkaföll "Það er leiðinlegt að þetta þurfti að enda svona. Þetta hefði getað verið stöngin inn," segir Róbert Aron Magnússon, sem skipulagði tónleika bresku hljómsveitarinnar Hurts á sunnudagskvöld. 22. mars 2011 19:00
Meðlimir Hurts snúa aftur í partíbæinn Reykjavík Hljómsveitin Hurts spilar í annað sinn á Íslandi í Vodafone-höllinni 20. mars. Adam Anderson, gítar- og hljómborðsleikari Hurts, getur ekki beðið eftir því að koma aftur til Íslands. 11. mars 2011 12:00